Misskilningur.

 

Í hádeginu var ég að hraðlesa fréttir á hinum ýmsu netmiðlum. 

Ein fyrirsögn vakti athygli mína;

Valdís á bestu klippingu áratugarins.

Ég smellti á fréttina og rýndi í dágóða stund á myndina af Valdísi.

.

Valdís

.

Alveg sama hversu mikið ég velti myndinni fyrir mér, ég gat bara ekki séð að hún ætti skilið að vera útnefnd með bestu klippingu áratugarins.  Mér fannst meira að segja tími kominn á klippingu fljótlega hjá konunni.  Hárið svolítið allt út um allt og svona.  Woundering

 


mbl.is Valdís á bestu klippingu áratugarins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

hahahahha nákvæmlega það sama og ég gerði. Góndi á klippinguna heillengi og var einmitt að spá í hvort ég ætti að fá mér svona klippingu.... sko ef það væri hægt að klippa sítt

Hrönn Sigurðardóttir, 27.1.2010 kl. 16:25

2 Smámynd: Rannveig Guðmundsdóttir

Sama hér!! Nema hvað ég smellti til að sjá hvaða frábæra hárgreiðslukona þessi Valdís væri og ætlað sko að panta tíma hjá henni ekki seinna en strax! 

Rannveig Guðmundsdóttir, 27.1.2010 kl. 18:04

3 Smámynd: Ragnheiður

hahaha þá vitum við hvar heilinn er, ég skildi ekki fyrirsögnina og LAS fréttina, skoðaði ekkert myndina nánar

Ragnheiður , 27.1.2010 kl. 18:43

4 identicon

Hehehe - fyndið !!

Hrabba (IP-tala skráð) 28.1.2010 kl. 09:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband