Doddi.

 

Í rúmlega ţrjú ár hef ég bloggađ međ misgóđum árangri.

Stundum eru bloggin mjög góđ, stundum ćgilega góđ, nokkur frekar góđ og önnur svakalega góđ.  Semsagt í heildina;  misgóđ.  Pouty    Bloggin voru í ţađ minnsta góđ fyrir ţađ ađ ţau héldu mér frá ţví ađ gera eitthvađ annađ og verra, svona rétt á međan ég bloggađi.

.

enron_ken

.

Í lífinu hef ég komist ađ ţví ađ ég má helst ekki fara til útlanda.

.

Einu sinni fór ég til sólarlanda.  Ţegar ég kom heim aftur, var búiđ ađ lengja skólaáriđ.  Síđan hefur skólinn veriđ starfrćktur langt fram á sumar !  Ekkert tillit tekiđ til sauđburđar og rétta, hvađ ţá annađ.   Ekkert vit í ţví !

.

sumarskóli

.

Í fyrra álpađist ég til útlanda.  Viđ heimkomuna sá ég ađ Doddi var orđinn ritstjóri Morgunblađsins.  Glórulaust !

.

noddy

.

Eins og í góđum skáldsögum er hér hoppađ á milli tímabila og ţau síđan tengd í lokin.  Joyful

Doddi er í útlöndum og ég sit hér og blogga.

Ţá er tengingin komin.  Happy

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hahahahah ég flokka ţetta undir stórgott blogg

Hrönn Sigurđardóttir, 29.4.2010 kl. 15:28

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

...eđa var ţađ ekki einn flokkurinn?

Hrönn Sigurđardóttir, 29.4.2010 kl. 15:29

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Jú sko !  Ţađ eru ótrúlega margir undirflokkar.

Anna Einarsdóttir, 29.4.2010 kl. 15:48

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Mínnz finnzt alltaf ţinnz vera bloggynja fínuzt, & ekkert zkemmir fyrir ađ ţú heldur góđmenni góđu frá nágrennzli mínu í 'Gízlíngu'...

Steingrímur Helgason, 29.4.2010 kl. 23:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband