Besti vinurinn.

 

Ţađ hefur lengi veriđ árleg hefđ hjá stórfjölskyldunni ađ hittast fyrstu helgi í ađventu, baka smákökur og smáfólkiđ málar piparkökur.  Fegurstu piparkökurnar fá vegleg verđlaun og er fjöldi verđlauna ávallt jafn fjölda ţátttakenda.

Ţessi viđburđur virđist hafa spurst út ţví stundum koma aukabörn međ - sem er bara gaman.

Um síđustu helgi kom einn fjögurra ára grallari međ í kökubaksturinn.

Ég tók hann tali ţví nú ţarf ég ađ ćfa mig.  Kerlingin sko alveg ađ verđa amma !

Fyrst spyr ég hann hvort hann sé á leikskóla ?

- Já.

Er ţađ ekki gaman ?

- Jú.

Hvađ heitir besti vinur ţinn ?

- Skarphéđinn.

Er hann skemmtilegur ?

- Nei !

.

best friends

.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Hahahaha snilld :)

Ragnheiđur , 2.12.2010 kl. 11:56

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hahahhahah hann hlýtur ađ vera eitthvađ skyldur ţér!

Hrönn Sigurđardóttir, 2.12.2010 kl. 17:48

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nei.  Hann er ekkert skyldur mér.     Ţví miđur.

Anna Einarsdóttir, 2.12.2010 kl. 23:44

4 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Gaman ađ ţessu! Alltaf gaman hjá ţér... 

Ingibjörg Friđriksdóttir, 4.12.2010 kl. 11:54

5 identicon

hahahahaha

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 4.12.2010 kl. 17:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 342764

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband