It's now or never.

Ég vaknaði fersk eins og sítróna rétt í þessu.  Í dag er nefnilega að renna upp dagurinn sem ég hef verið að bíða eftir....... tækifæri lífs míns.  Ég verð í BEINNI Á SÝN !   Nú mun ég pottþétt og handvisst renna út eins og heit lumma Grin .   Mín fyrsta hugsun þegar ég opnaði augun var "í hverju á ég að vera"?  Þar sem ég kem til með að sitja mestan hluta af útsendingunni, er í lagi að vera í stuttbuxum, nú eða gallabuxum.   Svo ætla ég að vera í gráu peysunni minni með vösunum á hliðunum, þeim hinum sömu og síminn stakk sér úr.  Þar fyrir innan verð ég í græna bolnum mínum sem á stendur ÁFRAM BORGARNES.  Undirfötin verða leyndarmál að svo stöddu. Wink   Dagurinn fer svo auðvitað í æfingar og bros fyrir framan spegilinn.  Mjög líklegt er að ég sitji í annarri sætaröð, aðeins vinstra megin við miðju á leik Skallagríms og Grindavíkur. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ÉG mun sitja límd við skjáinn og fylgjast með hvort þú komir ekki vel út í útsendingunni.

Gillí frænka

Gilli (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 08:54

2 identicon

Velkomin í bloggheiminn! Hverjum nýjum ættingja sem byrjar að blogga fagna ég eins og sumrinu sjálfu! 

Verður flott á Sýn þó ég trúi því ekki að það sé stuttbuxnaveður á Íslandi.

Kær kveðja frá Finnlandi

Þórunn Ella 

Þórunn Ella (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 14:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 342765

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband