Hvað þýðir þá Andrés ?

********************************************************** 

 

Dúa bloggvinkona vakti mig til umhugsunar.  Reyndar ekki í fyrsta skipti því stelpan hefur meira hugmyndaflug en ég hef áður séð.  Mæli með því að þið lesið bloggið hennar ef þið hafið snefil af húmor - annars ekki.Whistling 

Hún sagði: 

"Andvaka er bjánalegt orð. And-vaka = ætti þá að vera sofandi" Errm

Mér finnst þetta mjög rökrétt.  Og í framhaldi af því þá lýsi ég því yfir að ég er núna.......

Andskotinn = ekki skotin í neinum altso

               og  

Andfúl = hress bara  Grin 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.4.2007 kl. 23:57

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

En Andrés stelpur ?? 

Anna Einarsdóttir, 26.4.2007 kl. 00:22

3 identicon

Mér finnst þú nú fyndnust Anna....hefur ótrúlega skemmtilega sýn á hversdagsleikann.  Minnir á Halla Ingólfs.

Gillí (IP-tala skráð) 26.4.2007 kl. 10:16

4 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Veit alveg hvað Andrés þýðir. Breyttist úr Andrýs einhverntímana í den nokkuð vissum að þið vitið meininguna á því orði.

Arnfinnur Bragason, 26.4.2007 kl. 10:37

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Auðvitað Arnfinnur !  (þú ert heppinn að heita ekki Andfinnur)  takk fyrir informasjónið...... nú á enginn Andrés sjens í mig sko.

Anna Einarsdóttir, 26.4.2007 kl. 10:55

6 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Já hugsaðu þér þá væri ég gersamlega týndur

Arnfinnur Bragason, 26.4.2007 kl. 13:42

7 Smámynd: Örvar Þór Kristjánsson

Hahahaha.. skemmtilegar pælingar herna.

Þetta Dúublogg er virkilega fyndið...

Andsetinn = ?????

Botnaðu þetta Dúa

Örvar Þór Kristjánsson, 26.4.2007 kl. 16:11

8 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Andsetinn =  standandi          ST AND AND I  =  Ekki ekki I 

Er þetta kannski tú möts ?

Anna Einarsdóttir, 26.4.2007 kl. 16:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband