Honímún.

Gömlu hjónin voru á leiđ til Akureyrar í tilefni af 50 ára brúđkaupsafmćlinu.  Ţegar ţau voru ađ nálgast Blönduós, voru ţau stoppuđ af lögreglunni.  Sá gamli skrúfar niđur rúđuna. 

Löggan:  Ertu međ ökuskírteini ?

Kerla, sem orđin var heyrardauf, snýr sér ađ manni sínum:  Hvađ sagđi hann? 

Karl:  HANN VAR AĐ BIĐJA UM ÖKUSKÍRTEINI.

Löggan:  Hvert eruđ ţiđ ađ fara ?

Kerla:  Hvađ sagđi hann ?

Karl:  HANN VAR AĐ SPYRJA HVERT VIĐ VĆRUM AĐ FARA.

Karl:  Viđ erum ađ fara á Akureyri.

Löggan:  Akureyri, Police  Ţar fékk ég ţann versta drátt sem ég hef á ćvinni fengiđ.

Kerla:  Hvađ sagđi hann ?

Karl:  HANN SAGĐIST HAFA HITT ŢIG Á AKUREYRI.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hugarfluga

Hahahaha!

Hugarfluga, 28.4.2007 kl. 21:09

2 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Er ţetta sönn saga eđa ert ađ grínast

Arnfinnur Bragason, 29.4.2007 kl. 00:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband