Ævintýri í Barcelona.

 

 

Árið 2005 fór ég til Barcelona.

Við systir mín lágum á ströndinni og sóluðum okkur.

Þá sá ég ofsalega fallegan mann. 

Ég sötraði bjórinn og naut þess að horfa á hann.

Eftir smástund náði ég augnsambandi.

Hann brosti.

Ég sem kann ekki að reyna við menn nema á dansgólfi, var að stíga ný skref í tilverunni.

Nokkur ótvíræð bros og blik í augum.

Ég stóð upp og gekk til hans, klædd engu nema bikiní.

Heilsaði og við tókum tal.

Þetta gekk of vel.

Langt skemmtilegt spjall,

spennandi daður.

Hann var frá Nýja Sjálandi.

Skiptumst á símanúmerum.

Þetta var nánast fullkomið

þangað til.......

 

 

kærastinn hans kom.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Björk Ármannsdóttir

Hæ.

Það lesa svo margir bloggið þitt en ég er ekkert öfundsjúk. Það er bara pínu fúlt að fleiri fari ekki inn á mig til að sjá að ég rembist eins og rjúpan við staurinn við að auglýsa Salsanámskeið um helgina. Kannski ég ætti að fara að gera eitthvað allt annað við staurinn. Ég hlakka til um helgina.

Anna þetta er bara fyrir þig:

Hæ.

Það lesa svo svo margir bloggið þitt en ég er ekert öfundsjúk. Það er bara pínufúlt að fleiri fari ekki inn á mig til að sjá að ég rembist einns og rjúpa við staurinn við ap auglísa Salsanámskeið um helgina. kannksi ég ætti að fara að gera eittkvað alt annað við staurin. Mér hlakkar til um helgina.

Edda Björk Ármannsdóttir, 28.5.2007 kl. 14:12

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Believe it - or not.  Þessi saga mín er sönn.  Það verður seint hægt að segja að ég sé ekki seinheppin.

Anna Einarsdóttir, 28.5.2007 kl. 17:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 342713

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband