Ćskuárin.

 

Ţegar ég var lítil stelpa var ég sérstaklega heppin međ leikfélaga.   Tveir strákar sem  fluttu í nćsta hús viđ mig ţegar ég var 6-7 ára.  Ţađ var eftirminnilegt ţegar sá eldri kom í heimsókn í fyrsta skiptiđ.  Hann bankađi og bankađi en án árangurs.  Loks gekk hann burt - án efa vonsvikinn yfir ţví ađ enginn var heima.  Viđ vorum samt heima. Smile  Hann gerđi bara smá mistök strákurinn.  Hann áttađi sig ekki á ţví ađ neđst á hurđinni var gat..... sem hćnurnar notuđu iđulega til ađ fara út um.  Hćnsnakofahurđin hefur bara litiđ nokkuđ vel út í ţá daga. LoL

Hann fann svo innganginn ađ íbúđinni nokkru seinna.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Falleg saga. Börn eru svo skemmtilega saklaus stundum... einu sinni fékk ég rangt fyrir ţađ í prófi, ungur drengur, ţegar ég svarađi spurningunni um ţađ hvenćr fólk hvíldist best ţannig "... ađ ţađ vćri á nóttunni". Ég fékk rangt fyrir ţađ. Rétt svar var; "ţegar ţađ sefur"... ég vissi ekki betur ţá en ađ allir svćfu á nóttunni

Brattur, 30.5.2007 kl. 21:53

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Krútt!!

Jenný Anna Baldursdóttir, 30.5.2007 kl. 23:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 342763

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband