Tískuţáttur.

 

Ţessu ţarf ég ađ koma á framfćri !

Í gćr fór ég í reiđtúr og grill međ frábćru fólki... en ćtla nú ekkert sérstaklega ađ segja ykkur ţađ heldur hitt sem á eftir kom.

Viđ ákváđum ađ kíkja í miđbć Reykjavíkurhrepps, síđar um kvöldiđ. 

Ég smellti mér úr reiđgallanum og í gallabuxur, bol og peysu en eitthvađ hafđi misfarist í skipulagi mínu, ţví ég hafđi enga ađra skó en hestaskóna mína.

.

12

.

Jćja, stelpan er ekki ţekkt fyrir snobb, svo í hestaskónum fór ég á skemmtistađi bćjarins.

Enginn gerđi athugasemd viđ ţađ og ekki varđ ég vör viđ ađ menn horfđu neitt undarlegar á mig en venja er til.

Eftir aldeilis ágćta skemmtun var haldiđ út í nóttina.  Mikiđ var af fólki í miđbćnum svo mér datt í hug ađ gera smá skođanakönnun.

Ég stoppađi nokkra stráka og spurđi ţá hvort ţeim ţćtti meira sexý;

  • hestaskórnir mínir
  • rauđu háhćluđu skórnir stelpunnar sem stóđ skammt frá.

Ţađ er svo skemmtilegt ađ segja frá ţví ađ einungis einn valdi rauđu skóna.  (lúđi !)

Svo stelpur........hestaskór eru tískan í dag.  Wink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Mig grunar ađ ţú segir ekki allla söguna Anna.. Ég tel nokkuđ ljóst ađ ţú hafir líka tekiđ međ ţér hesta svipuna líka...  og ţví hafi strákanir sagt ţađ sem ţeir ţurftu til ađ komast frá ţér lifandi.

Brynjar Jóhannsson, 29.7.2007 kl. 17:33

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ţađ hefur ekkert međ skóna ađ gera...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.7.2007 kl. 17:41

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Nei ţađ hefur ekkert međ skóna ađ gera... en ţađ hefur međ játningu strákanna ađ gera...

Brynjar Jóhannsson, 29.7.2007 kl. 17:45

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég var nú ađ svar Önnu  Ég held ađ strákarnir hafi séđ góđan möguleika á góđum endi kvöldsins

Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.7.2007 kl. 17:59

5 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

"Horseshoes" bíddu......, verđur ţá ekki ađ kalla ţetta skeifur??

Halldór Egill Guđnason, 29.7.2007 kl. 18:06

6 Smámynd: Halla Rut

Flott á ţví.  

Halla Rut , 29.7.2007 kl. 18:22

7 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţađ er nú ekki auđvelt ađ heilla mann upp úr hestaskónum. 

Anna Einarsdóttir, 29.7.2007 kl. 18:30

8 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

ţađ sem ég vil vita er hvort ţú skelltir ţér í Kringluna og smelltir mynd af ţessum skóm ţar.

Jóna Á. Gísladóttir, 29.7.2007 kl. 18:33

9 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Jóna, ó Jóna......... sumt ţarf ađ vera dularfullt. 

Anna Einarsdóttir, 29.7.2007 kl. 18:48

10 Smámynd: Hugarfluga

Ţú ert laaangflottust!!

Hugarfluga, 29.7.2007 kl. 18:54

11 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Mér finnst skórnir smart - bítlaskór alveg eins og ég hef ćtíđ haldiđ upp á!

Edda Agnarsdóttir, 29.7.2007 kl. 20:19

12 Smámynd: Brattur

... Anna... ertu heima?... ţetta er ótrúlegt... verđ ađ sýna ţér svolítiđ... eigum viđ ađ taka eina skák?

Brattur, 29.7.2007 kl. 21:17

13 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Flott Anna - eins og alltaf.

Marta B Helgadóttir, 29.7.2007 kl. 22:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 342713

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband