Í þá gömlu góðu daga....

 

scan2550

 .

Jæja.... hér er komin mynd sem sýnir sveitabörn, tilbúin að sníkja pening af fávísum, saklausum, erlendum ferðamönnum.  "Outfittið" er sérhannað til að vekja meðaumkun.  Wink 

.

scan78

.

Hér er Anna litla að reyna að fljúga.....

.

scan19

.

Sveitabörnin komin í spariföt.... flest !  Þorgeir bróðir er á leiðinni í buxurnar, sýnist mér.  LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þetta er sú fyndnasta færsla ég hef lesið...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.9.2007 kl. 17:43

2 Smámynd: Hugarfluga

Algjörlega priceless! hahaha

Hugarfluga, 22.9.2007 kl. 18:36

3 Smámynd: Ragnheiður

Við Björn heimsljós sitjum hér skellihlæjandi að þessum myndum, sérstaklega sýnist okkur að Þorgeir bróðir bjóði þér ekki í mat í náinni framtíð ! hehehehehe

Ragnheiður , 22.9.2007 kl. 19:18

4 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Ég vildi óska að þú heyrðir í mér núna, ég er að reyna að hlæja (með hálsbólgu eftir Merkurferðina) Jedúdda mía Anna, hvað þú kemur mér alltaf í meira gott skap. Þú ert barasta algjörlega frábær.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 22.9.2007 kl. 19:31

5 Smámynd: Brattur

... þessi neðsta mynd er náttúrulega alveg mögnuð... hvað þið eruð öll glöð og hamingjusöm á myndinni... er bara alveg frábært... maður brosir bara með...

Brattur, 22.9.2007 kl. 20:51

6 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Þessar myndir verða að fara á safn. En veistu ég man vel eftir þessari hnátu á efstu myndinni lengst til hægri!

Edda Agnarsdóttir, 22.9.2007 kl. 23:23

7 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Hahaha, óborganlegar myndir! Verðugar á safn, tek undir með Eddu.

Bjarndís Helena Mitchell, 23.9.2007 kl. 00:10

8 Smámynd: Gíslína Erlendsdóttir

Stórkostlegar myndir. Einhver spyr úr hvaða sveit, þetta er úr Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi nánar tiltekið í Holti við hlið Vegamóta, þar ólust Anna, Þorgeir og Helga upp.

Gíslína Erlendsdóttir, 23.9.2007 kl. 15:47

9 Smámynd: Kristjana Bjarnadóttir

Þetta eru magnaðar myndir (var að leita að orði sem hafði enn ekki komið fyrir). Ótrúlega smart buxur sem þú ert í á efstu myndinni. Svipurinn á ykkur öllum á þeirri neðstu  gersamlega frábær.

Kristjana Bjarnadóttir, 23.9.2007 kl. 22:59

10 identicon

Þið Kristjana standið fyrir skemmtilegri upprifjun á skólaárunum. Dásamlega fallegar og einlægar myndir, reyndar alveg sérstakt áhugaefni hjá mér þessa dagana. Þorgeir er svo mikill karakter og húmoristi svo þú þarft sennilega ekkert að hafa áhyggjur af að fá ekki fyrirgefningu.

ásdís (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 09:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 342763

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband