Álfkonan í töfralampanum.

.

lampi

.

Ég bloggaði fyrir stuttu um töfralampann.... sem ég skírði því nafni um leið og færslan varð til.  Þegar myndin af lampanum birtist á skjánum, tók ég eftir andliti neðst á honum... sem ég hafði aldrei séð fyrr.  Andliti sem líkist álfkonu, finnst mér, með hjartalaga umgjörð. 

Þegar horft er á lampann sjálfan... er ekki nokkur leið að sjá þetta andlit ! 

Þetta er frekar dularfullt.... það býr álfkona í lampanum mínum. 

Skyldi Aladín vita af þessu ?

Ætti ég að gefa henni að borða ?

.

lampi ii


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Prufaðu að setja epli hjá lampanum ? Maður veit aldrei...hún er kannski svöng. Hvað er langt síðan þú keyptir lampann ?

Ragnheiður , 30.10.2007 kl. 17:59

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Það eru þrjú ár Ragnheiður...... já, set epli og kókómjólk.

Anna Einarsdóttir, 30.10.2007 kl. 18:14

3 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Álfkona með grímu! Hún losnar ef þú gefur henni sveppi.

Edda Agnarsdóttir, 30.10.2007 kl. 18:30

4 Smámynd: Ragnheiður

Rosalega held ég að henni finnist þetta slappt hótel...3 ár ! Jiminneini, ég væri orðin svöng

Ragnheiður , 30.10.2007 kl. 18:48

5 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Hvenær ætlar þú að kenna mér að setja inn svona fallegar myndir?

Þú gætir nú sent mér stuttan póst á ímeilið mitt

Ingibjörg Friðriksdóttir, 30.10.2007 kl. 19:59

6 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ertu búinn að strjúka lampann?  

Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.10.2007 kl. 20:28

7 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nei Gunnar...  .... er það þorandi ?

Anna Einarsdóttir, 30.10.2007 kl. 20:37

8 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Ekki  strjúka honum!!!

Halldór Egill Guðnason, 31.10.2007 kl. 00:28

9 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

ANNA!  Ef þú strýkur honum, hugsaðu þá til mín, geeeerðu það!

Mín er að fara í klippingu til Dautsen Dautsen í fyrramálið lalalalalala, ég verð lang fínust um´hárið á Rommýbloggkeppninnin,  Á ég að kaupa Romm í fríhöfninni?

Ingibjörg Friðriksdóttir, 31.10.2007 kl. 12:11

10 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Legg tl að þú setjir fallega slæðu utan um lampann af Álfkonunni, ef henni skildi vera kalt, ræða svo við hana, svona eins og gamla vinkonu um lífið og tilveruna, jafnvel deila með henni leyndarmálum hugans.

Þá mun hún birtast þér í draumum, og leiða þig á betri brautir, þar sem við yljum okkur við bjarmann af bókabrennu (10 litlir negrastrákar) og hlustum á orð ( Negri-Niggari) sem verða brátt bönnuð.

Ó Anna, bráðumverðum við öll komi í himnaríki "rétthugsunar"

Þetta er með klikkaðri hlutum sem ég hef skrifað, líklega að smitast af lestri síðunnar

Sparisjóður grínista og nágrennis.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 31.10.2007 kl. 14:56

11 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

 Er þetta ekki að verða erótískt, þetta með strokurnar.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 31.10.2007 kl. 14:58

12 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Iss Ingibjörg... ég fer bara í klippingu á Hansen Hansen eða Jensen Jensen fljótlega.    Romm ?  Er það ekki vont ?    Mér er sagt að þú megir kaupa Kaptain Morgan.... ef þú endilega vilt.

Þorsteinn.... þetta er bara skrambi gott komment hjá þér... og ég skil punktana í því.    Ekki slæmt að smitast af spaugsemi úr Sparisjóðnum.

Og það verða engar strokur.... Halldór veit hvað hann er að segja. 

Anna Einarsdóttir, 31.10.2007 kl. 16:43

13 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Þetta er TÖFRALAMPI... og það er andi neðst í honum.. Til hamingju þó getur fengið allar þínar óskir uppfylltar...

Brynjar Jóhannsson, 1.11.2007 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband