Hundraðþúsund.

 

O.  Klaufi gat ég verið.  Gestur númer 100.000 átti að láta vita af sér og svo var allt í einu kominn 100.001 gestur. 

Ef einhver kannast við að hafa verið hundraðþúsundkallinn - eða hundraðþúsundkellingin, þá má sá/sú hinn/hin.... ohhh, þetta er flókið.... sami/sama, láta vita af sér.

Ef enginn gefur sig fram, má sá sem verður númer 100.100 hnippa í mig.

Ég veit ekki hvað gerist með þann heppna/óheppna..... er að hugsa.... Woundering


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Ég er búin að telja, og það varst þú sjálf sem kommenteraðir númer hundraðþúsund.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 16.12.2007 kl. 22:32

2 Smámynd: Ragnheiður

100050 hehe dugar það nokkuð?

Ragnheiður , 16.12.2007 kl. 22:35

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þetta er mjööööög skrítið.  Ég sá að innlit í dag voru 100.  Svo kom ég aðeins seinna og þá voru innlit í dag 99 !    Hver yfirgaf bloggið mitt ? 

Anna Einarsdóttir, 16.12.2007 kl. 22:37

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hei !  Þvílík tilviljun.....   Ég var sjálf númer 100100. 

Ég fæ verðlaun.  Blogga um það á morgun. 

Anna Einarsdóttir, 16.12.2007 kl. 23:37

5 identicon

Eg er númer 100.296....

Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 18:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband