Áramót eftir 11 daga !

.

Hér á bæ eru menn ekki aðeins komnir í jólaskap, heldur í áramótagírinn líka.

Mamma gamla var dyravörður hjá þessum sömu gaurum í fyrra... og dugði ein og sér til að halda uppi lögum og reglu.  Mætti halda að hún væri vöðvabúnt !  Nei, segi svona.  Grin   

Í ár ætlar hún hins vegar að láta fara vel um sig í sófanum heima um áramótin. 

En hún er stolt af afkvæminu.  Wizard

img_1602_3_389071

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ps.... afkvæmið er sá stóri....

Anna Einarsdóttir, 20.12.2007 kl. 09:06

2 identicon

Fráfær mynd ! Fallegur drengurinn, - kysstu hann frá mér !

Hrabba (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 10:47

3 identicon

Átti náttúrulega að vera " frábær mynd.

Hrabba (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 10:49

4 identicon

Sá er líkur þér !!

       Bestu kveðjur (jólakveðjur) til allra sem ég þekki og þekki ekki í fjölskyldunni þinni.

           Sérstaklega bið ég kærlega að heilsa mömmu þinni.

Áslaug Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 15:06

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Takk Hrabba mín.  Þeir minna mig á mafíósa ef satt skal segja. 

Áslaug !  Gleðileg jól til þín og þinna og óskir um ljúft ár 2008.... og ég skila kveðjunni til mömmu og allra. 

Anna Einarsdóttir, 20.12.2007 kl. 17:24

6 identicon

Glææææhæææsilegir!!

Gleðileg jól og farsælt komandi ár, Anna mín.

Bestu kveðjur að austan, Þorbjörg.

Þorbjörg (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 09:27

7 identicon

Haha haa þetta er áramótatískan í ár Anna.... BLING... En þetta verður alveg geggjað ... mér finnst að þu og Gísli ættuð að taka eitt stykki 90s diskó dans með okkur til að fagna nýja árinu.... Ég veit að þið munduð skemmta ykkur ofur vel. Ég skal lána þér pallíettu diskókjól og reddum Gísla einu stykki pimp jakkafötum...

Hljómar það ekki eins og fínt plan ???

Knús knús og kossar

Stína heimalingur

Stina (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 12:20

8 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Gleðileg jól og takk fyrir skemmtilegt bloggár :)

Kjartan Pétur Sigurðsson, 22.12.2007 kl. 00:37

9 identicon

Gleðileg jól dúllan mín, takk fyrir ævintýralegt ár og njóttu áramótana

p.s. ég er með myndirnar allar á disklingi... þarf að copy paste og láta þig fá..

Björg F (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl. 04:35

10 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Anna ertu búin að strengja áramótaheit ? .. ég er búin að strengja þau heit að ég ætla EKKI að hætta að reyna að reykja sígarettur ... annars gleðileg jól og takk fyrir liðið

Brynjar Jóhannsson, 22.12.2007 kl. 05:47

11 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Brynjar.... jú, það er að mótast í kollinum á mér... áramótaheitið sko.

Það er bara svo ófrumlegt að ég þori ekki að segja það upphátt. 

Anna Einarsdóttir, 22.12.2007 kl. 10:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 342764

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband