Gleðilegt ár 2008 !

 

Flugeldar_IMG_4702

 

Kæru vinir !

Takk fyrir frábær samskipti hér á blogginu.

Þið eruð stórskemmtileg.  Smile

Ársins 2007 mun ég minnast með gleði og þakklæti fyrir svo margt.

Árið 2007 var líka ár sorgar.  Gillí frænka mín kvaddi þennan heim, aðeins 46 ára gömul.

Ég sakna hennar.

Ragnheiður, góð bloggvinkona mín,  fær stórt knús frá mér í dag.  Heart

.

Bestu óskir til ykkar allra um gæfu og góða heilsu á árinu 2008.  Wink

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

maður segir nú bara sömuleiðis ha. fyrir gæfu og heilsu, skál.

arnar valgeirsson, 31.12.2007 kl. 17:13

2 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Takk fyrir spil og leiki á aflíðandi ári - Gleðilegt nýtt ár!

Ásgeir Kristinn Lárusson, 31.12.2007 kl. 17:36

3 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Gleðilegt ár Anna og fjölskylda

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 31.12.2007 kl. 17:54

4 Smámynd: Þröstur Unnar

Gleðilega hátíð Anna mín og takk fyrir bloggárið sem er að líða.

Þröstur Unnar, 31.12.2007 kl. 18:04

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson


Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.12.2007 kl. 18:59

6 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Anna þú færð spesíalkveðju frá mér!

Anars gæfuríkt komandi ár til þín og barna þinna.

...en draumur þinn lifir

í kankvísu bliki

auglitis sem vakir

í ómælisvíddum...

þetta er hluti úr ljóði Ólínar Þorvarðardóttur sem heitir "Stjarna"

Edda Agnarsdóttir, 31.12.2007 kl. 20:16

7 Smámynd: Ragnheiður

Gleðileg ár Anna mín og takk fyrir alla þína hlýju á vondu ári. Takk fyrir komuna til mín í haust.

Ragnheiður , 31.12.2007 kl. 22:01

8 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Gleðilegt ár Anna og fjölskylda

Svanhildur Karlsdóttir, 31.12.2007 kl. 23:35

9 Smámynd: Brattur

... gleðilegt ár skemmtilega Anna og takk fyrir frábært ár... megi gæfan brosa við þér á nýju ári...galdraþulur rætast og ljúfir indíánatónar fylla híbýli þín... hlýjar kveðjur til dýranna þinna og barnanna þinna...

Brattur, 31.12.2007 kl. 23:44

10 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Gleðilegt árið kæra Anna og allt þitt fólk. Þakka frábært skákmót og önnur samskipti á árinu sem nú er liðið. Rommy er það heillin á nýja árinu. Ekki spurning

Halldór Egill Guðnason, 1.1.2008 kl. 00:40

11 identicon

Gleðilegt ár og takk fyrir gamla, já ég tala bara eins og aldagömul vinkona þín en þú ert bara einhvernvegin þannig að maður laðast til þín í léttleikann.  Bjart bloggár framundan hjá blobloblogg félaginu ..

Maddý (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 01:20

12 identicon

Gleymdi að segja ... : svakalega flott mynd!!!

Maddý (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 01:21

13 identicon

Gleðilegt ár vinkona og takk sömuleiðis fyrir það gamla.. hlakka nú þegar til næstu ævintýraferðar... bind vonir mínar við að þér mun takast að draga mig í langa og góða hestaferð

Björg F (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 02:35

14 Smámynd: Hugarfluga

Gleðilegt ár og takk fyrir liðið ár!!!

Hugarfluga, 1.1.2008 kl. 16:26

15 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Gleðilegt árið og takk fyrir bloggsamskiptin á árinu sem var að líða

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 2.1.2008 kl. 22:59

16 Smámynd: Kristjana Bjarnadóttir

Gleðilegt ár Anna mín og takk fyrir ánægjuleg endurnýjuð kynni hér í bloggheimum.

Kristjana Bjarnadóttir, 2.1.2008 kl. 23:56

17 identicon

Ný tækifæri... ekki aðeins í upphafi nýs árs heldur blasa þau við á hverjum morgni.......

Knús

H.

Helga Björk Bjarnadóttir (IP-tala skráð) 4.1.2008 kl. 14:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 342774

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband