Spyr sú sem ekki veit;

 

.

Af hverju þarf fólk að hafa svaramenn þegar það giftir sig ?  Hverju á að svara og skiptir einhverju máli að vera snöggur að svara ?  Hvað svo ef maður svarar vitlaust ?  Gasp

Og af hverju brúðarmeyjar en ekki brúðgumasveinar ?  

Hvers vegna biðja menn "um hönd konu".  Af hverju er ekki beðið um allan pakkann bara ?  Og hvað á svo að gera við hina höndina ? 

.

dog-wedding 

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Góð Anna

Hvað yrði gert ef maður tæki svo bara höndina sem manni var lofað og færi, kannski vill maður ekki allan pakkann, bara hönd, enda ekki beðið um annað.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 26.4.2008 kl. 20:59

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Er nema von að þú spyrjir. Aldrei áttað mig á þessu heldur með svaramennina. Þetta með byðja um hönd einhvers er reyndar vel skiljanlegt. Athöfnin tæki engan enda og kökurnar myndu skemmast ef ætti að telja upp alla líkamspartana og innyflin.

Halldór Egill Guðnason, 26.4.2008 kl. 21:44

3 Smámynd: Ragnar Gunnarsson

Heyrðu ég frétti að Toggi væri að fara gifta sig.  Til hamingju með bróðir þinn Anna

Ragnar Gunnarsson, 26.4.2008 kl. 22:27

4 Smámynd: Ragnheiður

Ég held að svaramaðurinn sé til vara, hann á að svara ef maður verður klumsa

Ragnheiður , 26.4.2008 kl. 22:40

5 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Hann veit sem er, að hin hendin verður í vasanum hjá honum..

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 27.4.2008 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 342771

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband