Nafnagáta.

.

Eina af þessum stelpum þekkir þú með nafni. 

Hvaða stelpa er það og hvert er nafn hennar ?

.

Image0006 

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sæmundur Bjarnason

Sko, þetta held ég að séu ef talið er frá vinstri, Anna Sigríður Einarsdóttir, Helga Einarsdóttir og Helga Braga Jónsdóttir. Myndin er tekin fyrir utan verkstæðið í Holti. Ég gæti meira að segja sagt þér hvað fjöllin í baksýn heita.

Sæmundur Bjarnason, 7.5.2008 kl. 21:21

2 Smámynd: Kristjana Bjarnadóttir

Nei ég skal taka Seljafellið að mér, Annars finnst mér stelpan í rauðu buxunum líkjast Rósu meira en þér! Ég er næstum alveg viss.

Kristjana Bjarnadóttir, 7.5.2008 kl. 21:25

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

O...... þessi gáta var of auðveld fyrir sveitunga mína. 

Rósa í rauðu buxunum, Helga í miðjunni og Helga Braga í bláu buxunum.

Anna Einarsdóttir, 7.5.2008 kl. 21:30

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þá verð ég að kasta fram nýrri gátu; 

Hvaða tegund er gulbrúni bíllinn á bakvið stelpurnar ?

Anna Einarsdóttir, 7.5.2008 kl. 21:31

5 Smámynd: Þorsteinn Sverrisson

Bíllinn er Chevrolet
Sigríður Helgadóttir síðar flugfreyja er þarna á bak við Fergusoninn sýnist mér

Þorsteinn Sverrisson, 7.5.2008 kl. 21:44

6 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Sé ekki betur en búið sé að ráða allar gátur Anna

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 7.5.2008 kl. 22:08

7 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

IUUUUUu er stelpan ANNA EINARSDÓTTIR ? BÓNDI FRÁ BORGARNESI en á þessari mynd er hún frekar vinnstri sinnuð.

Brynjar Jóhannsson, 7.5.2008 kl. 22:12

8 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Sko í fyrsta lagi.....

.....KRÆST sérðu buxurnar?

í öðru lagi aldrei að koma með gátu nema þegar ég heima og tilbúin

Hrönn Sigurðardóttir, 7.5.2008 kl. 22:13

9 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Brynjar...... ég er EKKI FRÁ BORGARNESI.    Piff.

Þorsteinn..... er þetta Chevrolet ?  Mér sýndist þetta vera Drossíudrusla. 

Hrönn....... ekki málið.  Láttu mig vita næst þegar þú ert heima og tilbúin. 

Anna Einarsdóttir, 7.5.2008 kl. 22:25

10 identicon

Ég segi eins og Kristjana, við fyrstu sýn fannst mér þú vera Rósa:)

Ásdís (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 08:44

11 Smámynd: Erna Bjarnadóttir

Sá Rósu þarna um leið. kveðja frá hrossabónda á Seltjarnarnesi

Erna Bjarnadóttir, 8.5.2008 kl. 10:54

12 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Ég er svona nostalgíukasti..... sérðu buxurnar... þessu köflóttu ..... svona átti ég...... allveg yndislega smart......

Fanney Björg Karlsdóttir, 8.5.2008 kl. 11:12

13 Smámynd: Brynja skordal

æðisleg mynd svo gaman af þessum "Gömlu" myndum tískan ó mæ krúttkast hafðu það ljúft Elskuleg

Brynja skordal, 8.5.2008 kl. 14:06

14 Smámynd: Hugarfluga

Flottust.

Hugarfluga, 8.5.2008 kl. 20:07

15 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ásdís...........  Það er  Rósa sem er á myndinni.   

Anna Einarsdóttir, 8.5.2008 kl. 20:35

16 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

-Er andi í glasinu?  Knúsáðig x

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 8.5.2008 kl. 21:56

17 identicon

Já þetta var líka grunsamlega líkt henni Rósu ;o)

Maður á ekki að taka alltof mikið mark á Sæmundi.... ég las bara fyrstu tvær færslurnar, svona til að afsaka mig, eh..

Ásdís (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 342713

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband