Ég er drullufúl.

 

Ţetta er sko ekkert gamanmál. 

Ég ţoli ekki nágranna mína.

.

Eftir vinnu í dag  lá leiđ mín á fund, í skóla dóttur minnar.

Ađ honum loknum, keyri ég heim í mestu makindum.

Gleđin skein úr hverri hrukku í andliti mínu.  Happy

Svo gerđist ţađ !

.

Ég opna bílhurđina.  Ţá skellur á nefi mínu grill-angan frá hverju einasta húsi í götunni.  GetLost

.

barbeque 

.

Djöfullinn !  (ljótt ađ blóta)   Ég slefa. 

.

Matseđill kvöldsins hjá mér hljóđar svona:

Ţriggja korna brauđ

Smjör

Bananar

Mjólk

.

Nágrannarnir verđa kćrđir, strax á morgun, fyrir lyktarmengun. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég skil ţig SVO vel...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.5.2008 kl. 21:01

2 Smámynd: Ragnheiđur

Ćj úpps..ég er svo mikill sauđur ađ ég hleyp hvert ár upp til handa og fóta ţegar fyrsta grilllyktin kemur..alltaf skal ég halda ađ ţađ sé kviknađ í einhversstađar !

Ragnheiđur , 28.5.2008 kl. 23:48

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég & minn lángminnsti pirruđum einmitt nágranna okkar í kvöld á sama hátt, enda 'hómealóne'.

Pylsur, kornstönglar & kjúllaleggir handa honum, höfrúngslund & T-Bein handa mér, ásamt tveimur bökunarkattöflum, löđrandi í sméri & hrozzaradezíusósu.

Smelltum tveimur bönunum međ súkkulađimolum innţrýstum inn á grilliđ kólnandi sem eftirrétt međ ís & ţeyttum rjóma yfir kvöldsólinni.

Hafđu góđann banana á smurđu ţriggjakornabrauđi međ mjólkurglasinu.

Steingrímur Helgason, 29.5.2008 kl. 01:00

4 identicon

hahaha, sama tilfining hér um kvöldmatarleitiđ...

alva (IP-tala skráđ) 29.5.2008 kl. 01:20

5 identicon

Skreppa bara í heimsókn ţar sem grillanganin kemur.Og fara međ alla fjölskylduna međ hahahahahaha.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 29.5.2008 kl. 11:17

6 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ćć og Brattur ekki heima til ađ bjarga grillinu!

Edda Agnarsdóttir, 29.5.2008 kl. 13:47

7 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Ţađ gengur mađur (grillari) laus í Reykjavík.  Hann ku búa í blokk, og sitja um garđa ţar sem fólk er í fríi.  Ćtli hann sé farinn upp í Borgarfjörđ?

Ingibjörg Friđriksdóttir, 29.5.2008 kl. 16:05

8 Smámynd: Andrea

Pakk! Pakk og pakk! Geturđu ekki laumađ hrossaskít í grillin hjá liđinu? Lyktin lagast ekkert en ţú verđur amk ekki svöng!

Andrea, 29.5.2008 kl. 21:34

9 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Mig langar í mat til Steingríms.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 29.5.2008 kl. 23:18

10 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Ég er allavega saklaus, var ekki ađ grilla. Ekki ţađ, ég efast um ađ viđ séum nágrannar.

Bjarndís Helena Mitchell, 30.5.2008 kl. 10:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 342774

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband