Þegar vorar.

 

Halldór, uppáhaldsfrændi minn, sendi mér ljóð í tölvupósti;

Þegar kemur hrímkalt haust
og húmið leggst á dalinn
elskast næstum endalaust
ærnar, kýr og smalinn.

.

Mér finnst vísan mjög góð.  

En síðan fór ég að hugsa um afleiðingar þess að "elskast næstum endalaust" og þá datt þetta út um fingurna og á lyklaborðið;

 

Er vorið aftur birtist hér
og grænkar undan hjarni
kýrin getur af sér smér
en smali á von á barni.

.

happy_cows 

.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

hahaha þú ert stórkostleg!

Hrönn Sigurðardóttir, 24.10.2008 kl. 18:27

2 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Góð

Svanhildur Karlsdóttir, 24.10.2008 kl. 18:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 342764

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband