Geymast betur, rétt eins og matvćli.

 

Ţađ hefur löngum veriđ vitađ ađ ýmis matvćli geymast mun lengur, séu ţau í frysti.

Núna og fyrst núna,  kemur á daginn ađ peningar geymast líka miklu betur í frysti.

En ţađ liggur samt svo í augum uppi !  Ţú eyđir ekki peningum sem eru í frystikistunni.  Pouty

Já og svo ef greiđsluseđlarnir eru ađ sliga ţig og ţú átt ekki fyrir nćstu afborgun....... ţá hendirđu ţeim bara í frysti og frystir lánin.  Gćti ţetta veriđ auđveldara ?  Happy

.

freezer 

.

Starfsmenn Hćfingarstöđvarinnar á Akureyri eiga auđvitađ ađ fá orđu fyrir ţessa nýsköpun.

Á sama tíma hrósa ég happi.  Sökum ţeirrar stađreyndar ađ ég er bara međ pínulítiđ frystihólf fyrir ofan ísskápinn, ţá mun ég teljast lukkunnar pamfíll ađ eiga bara lítiđ af peningum.  Wizard 

Eđa eins og ég segi;  ég er alltaf ađ grćđa.  Whistling

 


mbl.is Innstćđur frystar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristjana Bjarnadóttir

Annar stađur til fjárgeymslu er seriospakki, ţar voru fermingarpeningar sonarins geymdir yfir páska međan viđ skruppum í sveitina, höfđum ekki komiđ ţeim í banka fyrir lokun og ekki mátti hafa ţá á glámbekk ef brotist yrđi inn á međan. Seriospakkinn var ađ mínu viti besti stađurinn fyrir fjármunina.

Kristjana Bjarnadóttir, 25.10.2008 kl. 14:02

2 Smámynd: Aprílrós

innlitskvitt ;)

Aprílrós, 25.10.2008 kl. 14:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 342714

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband