Er ég orðin klikkuð ?!!

 

Ég þykist vita að þetta sé ekki alls kostar venjulegt.  Woundering

.

Það fyrsta sem ég hugsaði um, þegar ég vaknaði í morgun var

- ekki kreppan

- ekki sólarlandaferð

- ekki jólin

- ekki fjölskyldan

- ekki peningar

 

...................................

heldur sellerírót    1550

 

og steinseljurót   1560

 

Blush   Blush   Blush   Blush   Blush   Blush   Blush   Blush   Blush   Blush   Blush

.

Til að lágmarka asnalegheitin á þeirri hugsun, læt ég hér fylgja uppskrift;

.

250 g kartöflur skornar í báta
250 g gulrætur skorið í 1,5 cm sneiðar
250 g steinseljurót skorin í 1,5 cm kubba
250 g sellerírót, skorin í kubba
200 g ólífur
250 g laukur, skorinn í báta
5 stk hvítlauksrif, söxuð
60 ml ólífuolía
ítölsk steinselja, söxuð
salt og pipar

ofn_ofnbak_kart2

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

seturðu þetta inn í ofn? eða í pott?

Hrönn Sigurðardóttir, 16.11.2008 kl. 10:58

2 identicon

Ofn eða pott,með fæti eða án?

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 11:02

3 Smámynd: Aprílrós

innlitskvitt ;)

Eigirðu ljúfan dag ;)

Aprílrós, 16.11.2008 kl. 11:07

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ofninn er hitaður í 200°C . Kartöflur, gulrætur, steinseljurót, sellerírót, laukur og hvítlaukur er sett í eldfast mót og ólífuolían sett yfir. Kryddað með salt og pipar. Bakað í um það bil 25 mín.
Annars fann ég þessa uppskrift á www.islenskt.is  Þar eru margar afar girnilegar og hollar uppskriftir. 

Anna Einarsdóttir, 16.11.2008 kl. 11:07

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Birna.... ég held að það eigi að vera án fótar. 

Ljúfan dag á alla línuna. 

Anna Einarsdóttir, 16.11.2008 kl. 11:09

6 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

mmmm...girnilegt.... og án efa mun hollara en...kreppan eða peningar... svo ég tali nú ekki um sólarlandaferð....uss uss uss...

Fanney Björg Karlsdóttir, 16.11.2008 kl. 12:53

7 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Já ertu viss um að það eigi að vera án fótar....?

Hrönn Sigurðardóttir, 16.11.2008 kl. 12:54

8 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Tja...... það má náttúrulega alltaf drýgja uppskriftina ef það er til fótur fyrir því. 

Anna Einarsdóttir, 16.11.2008 kl. 16:35

9 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Namm...góð byrjun á deginum hjá þér....

Njóttu dagsins!!!

Bergljót Hreinsdóttir, 16.11.2008 kl. 16:54

10 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Takk Anna, fyrir kveðjuna.

Núna ætla ég að fletta smá á blogginu þínu og skoða hvað þú hefur skrifað síðustu daga... 

Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.11.2008 kl. 20:20

11 Smámynd: Steingrímur Helgason

Miðað við Borgnezíng, sem að býr þarna viljandi, ertu alveg einz & 'normalbrauð', sem að væri gott með þezzu...

Steingrímur Helgason, 16.11.2008 kl. 22:55

12 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þetta er einhver misskilningur hjá þér Steingrímur minn.

Ég er Snæfellingur og bý hérna alveg óvart !  

Anna Einarsdóttir, 16.11.2008 kl. 23:02

13 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég þekki úngfrýr Snæfells- & Hnappadalssýzlu á færi, enda fengið færi á.

Þúrt 'boggari' & það viljandi !

Steingrímur Helgason, 16.11.2008 kl. 23:49

14 Smámynd: Íris Guðmundsdóttir

hey mamma, eg er ordin alger vitleysingur, eg man ekki hvernig madur skrifar postfangid sem madur a ad senda tvi amerikanar eru svo vitlausir ad hafa allt ofugt og odruvisi!
Er tad fyrst Iceland
310 Bgn
gata og husnumer?
Rett hja mer eda er tetta
husnumer gata
310 bgn
Iceland
????

Íris Guðmundsdóttir, 18.11.2008 kl. 05:24

15 Smámynd: Anna Einarsdóttir

310 Borgarnes
Iceland.

  

Anna Einarsdóttir, 18.11.2008 kl. 08:19

16 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Anna! Stökktu til Fanneyjar! Þú hefur meira vit á kisum en ég.......

Hrönn Sigurðardóttir, 18.11.2008 kl. 10:22

17 Smámynd: Íris Guðmundsdóttir

gata husnumer
310 Borgarnes
Iceland

?

Íris Guðmundsdóttir, 18.11.2008 kl. 21:46

18 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Já Íris mín...... msn eftir smá stund. 

Anna Einarsdóttir, 18.11.2008 kl. 21:56

19 Smámynd: Gulli litli

Jæja er nú svona komið fyrir þér....

Gulli litli, 19.11.2008 kl. 13:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 342750

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband