Evrópumál.

 

Ţegar ég var á Bifröst í den,  lćrđi ég ţýsku í einn vetur.  Eđa átti ađ lćra ţýsku.  Blush  Mér fannst kennarinn kenna okkur svo vitlaus orđ.  Hann kenndi t.d. öll smáatriđi á reiđhjóli;  bjalla, keđja, stýri og hnakkur á ţýsku.  Halló !  Til hvers ?  Pinch   Nema.... ţar sem ég var unglingur fór ég í netta uppreisn og nýtti ţýskutímana í ađ hnođa saman ljóđ ásamt einum bekkjarfélaga mínum.... sem líka var í uppreisn.

Síđan gerist ţađ nokkrum árum síđar ađ ég fer til Ţýskalands.  Ekki notađi ég reiđhjól og ţurfti ţví ekkert á ţeim orđum ađ halda sem reynt hafđi veriđ ađ trođa í hausinn á mér.  Reyndi ég ţó ađ rifja upp einhver önnur og nothćfari orđ.  Kvöld eitt fórum viđ á veitingastađ og ég, ofurroggin, pantađi bradwürst.

Sá í huganum ljúffenga samloku.  Joyful

Eftir smástund kemur ţjóninn međ disk;

.

f3310 

.

Ţrátt fyrir ítarlega leit á netinu, fann ég ekkert bjúga sem var eins ógirnilegt og ţađ sem ţjónninn bar mér ţennan dag í fyrndinni.  Helst líktist ţađ ţó efstu bjúgunum á diskinum, ţessum brúnu.  Var bara stćrra og lá eins og skeifa yfir diskinn allan.  Ţađ var ekki neitt annađ en ţetta risabjúga á diskinum.  Ojjjj.

Ég horfđi skelfingu lostin á "matinn".  Crying  Ţetta var svo hrođalega ólystugt ađ ţađ var ekki séns ađ ég fengist til ađ smakka.  Mađur borđar ekki ALLT !

.

Síđan hef ég ekki talađ ţýsku.  Pouty


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hahahahahah Ich habe keine geld..........

Hrönn Sigurđardóttir, 15.1.2009 kl. 22:40

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Bratwúrzt únd bíer, bitte ...

Steingrímur Helgason, 15.1.2009 kl. 23:07

3 Smámynd: Íris Guđmundsdóttir

Hola!

jaha, tetta vissi eg ekki ad tu kynnir tysku! en tja ein sogustund...herna ut i ameriku akvad eg ad laera spaensku.. og erum einmitt ad laera allt um mat i tessum kafla sem vid erum i nuna. svo kom sma prof og stod mig vel fekk 4 villur, en tad var eitt sem var ad bogga mig, tad ad eg vissi alveg ad uva tyddi vinber!! eg skrifadi bara berries aftvi eg hafdi ekki hugmynd ad folk her kalladi vinberin sin grapes, tja eg hafdi hugmynd mundi bara ekki ordid, en eg taladi vid spaensku kennaran og sagdi henni ad eg vissi alveg hvad tetta var og utskyrdi fyrir henni ad oll berin okkar enda a ber, tessvegna sagdi eg berries aftvi eg vissi ekki af grape ordinu...pffff ekki fekk eg tessa villu leidretta! vona bara ad hun fari til spanar og laeri tysku og lendi i tessum pirringi! haha allavega

Hasta luego.

Íris Guđmundsdóttir, 16.1.2009 kl. 03:06

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hć sćta. 

Ţú ţarft ađ segja fólkinu ađ grapes er sama og grape og berries eru ber.  Ţví ef grapes ţýđir vínber.... hvađ á ţá ađ kalla ţađ sem viđ köllum grape ?  Onion !

Kann ţetta fólk ekki ensku ? 

Anna Einarsdóttir, 16.1.2009 kl. 07:49

5 Smámynd: Íris Guđmundsdóttir

hvad er islenskt grape? huh...

Íris Guđmundsdóttir, 16.1.2009 kl. 19:48

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Eins og stór appelsína.... og beiskt.

Hér erum viđ komin í ávaxtakennsluhorniđ. 

Anna Einarsdóttir, 16.1.2009 kl. 20:20

7 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Mjöööög beiskt. Álíka beiskt og ég - og ég er sammála Írisi - vonandi fer kennarinn til Spánar og lćrir ţýzku og endar á ţýzkum veitingastađ međ pöntum upp á grape og brathwurst í stađinn fyrir vínber og bjúgu.

Hrönn Sigurđardóttir, 17.1.2009 kl. 00:49

8 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Ha ha ha!!!...ađ ţeir ţýsku skuli láta ţennan óbjóđ inn fyrir sínar varir!!!!

Bergljót Hreinsdóttir, 17.1.2009 kl. 12:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband