Föstudagurinn tuttugastiogsjöundi.

Föstudagurinn tuttugastiogsjöundi;

.

Í morgun arkađi ég í vinnuna og steig í ţann eina poll sem var á gólfinu.  Afleiđingin var sú ađ ég hefđi fariđ í splitt, hefđi ég getađ ţađ.  Pouty   Fćturnir fóru semsagt út um allt og ekki í sömu átt.   Ţrátt fyrir jákvćđan vilja get ég ekki sagt ađ tilburđir mínir hafi veriđ tignarlegir.   Sennilega var byltan í hallćrislegra lagi ţótt ég segi sjálf frá.   En ómeidd er ég.

Síđan gerist ţađ í hádeginu ađ ég sest upp í minn sífellt verđmeiri bíl en hann er ađ hluta til fjármagnađur međ frekar alţjóđlegum hćtti .... og keyri af stađ.  Sól var í heiđi og líka hjá mér svo ég opna gluggann.  Skyndilega svínar bíll fyrir mig svo ég stöđva minn eđalvagn snöggt og ákveđiđ.  Joyful   Vill ţá ekki betur til en svo ađ íshröngl sem safnast hafđi á ţak bílsins losnar og međ einhverjum ótrúlegum hćtti kom ţađ allt inn um gluggann.  Ţarna sat ég ţví međ heilu ísklumpana í fanginu.   How cool is that ?

.

.

En ađ allt öđru;

Af hverju er sagt ađ eitthvađ sé laukrétt ?

.

onion_SubCategoryImage_PICT201 

.

Og af hverju er sagt ađ eitthvađ sé arfavitlaust ?

.

haugarfi_300 

.

Laukur í verđlaun fyrir laukrétt svar.  Wink 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ert skemmtilegur hrakfallabálkur og góđur bílstjóri međ og án ísklumpa.

Talandi um lauk-rétt, hvađ međ hár-rétt  ?   

Páll A. Ţorgeirsson (IP-tala skráđ) 27.2.2009 kl. 20:29

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Er ekki laukréttur bara hakk á pönnu?

Hrönn Sigurđardóttir, 27.2.2009 kl. 21:22

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

og ţá komiđ af ţví ađ mađur segir: Jaaaaa ég ćtla nú bara ađ hafa svona laukrétt.......

Hrönn Sigurđardóttir, 27.2.2009 kl. 21:23

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

arfavitlaust er dregiđ af fyrstu árum mínum í garđyrkju. Ţá reitti ég og reitti ţađ sem ég taldi vera arfa en voru í raun blóm ađ reyna ađ stinga knúppum upp í voriđ.

Sumsé ég reitti arfa-vitlaust

Hrönn Sigurđardóttir, 27.2.2009 kl. 21:24

5 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Sé ţig fyrir mér, sérstaklega međ fangiđ fullt af ísdrönglum.

Forliđurinn lauk... hlýtur ađ vera til áréttingar en orđiđ laukur er nafn á rótarávexti sem ekki vex svo auđveldlega hér á landi en međ sérstakri ađlögun má koma honum fyrir í skjólgöđum görđum og inn í gróđurhúsum ţar sem hann getur blómstrađ villt.  Eftir ađ laukurinn er fullvaxta´má nota hann í hina ýmsustu rétti til brađbóta ađ sjálfsögđu en finnst sumu fólki ţađ bölvađur óţverri, en ţađ fólk hefur mjög óţroskađ bragđskyn.  Ýmsar sortir eru til og held ég mest upp á hvítlaukinn.  Hver var aftur spurningin?

Ingibjörg Friđriksdóttir, 27.2.2009 kl. 21:58

6 Smámynd: Brattur

... laukur er merkilegri en margur heldur... yfir honum getur mađur grátiđ en veriđ glađur í hjarta á međan... ég á erfiđar međ ađ gráta yfir papriku...

Brattur... laukur ćttarinnar...

Brattur, 27.2.2009 kl. 22:09

7 Smámynd: Aprílrós

Ćjćj, ekki góđur föstudagur hjá ţér mín kćra, en vonandi endađi hann vel ;)

Aprílrós, 27.2.2009 kl. 23:15

8 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Páll.   Eftir ađ hafa lesiđ komment Hrannar ţori ég ekki ađ hugsa um hárrétt.   Ţađ er líklega eitthvađ sem Hrönn eldar. 

Hrönn   Skemmtilega kjánaprik.

Ingibjörg.  Ađalspurningin er hvađ gerist á morgun ? 

Brattur.  Ći, ég segi ţér ţađ bara sjálf. 

Aprílrós.  Fínn dagur hjá mér !   Ég var stálheppin ađ lenda í ţessu ţví dagurinn var óvenjulegur fyrir vikiđ.   Hvađ er annars vik ?   

Anna Einarsdóttir, 27.2.2009 kl. 23:52

9 Smámynd: Einar Indriđason

Svo er laukur í svo mörgum lögum.... Ţú flettir einu laginu af... og ţá kemur nćsta..... og nćsta... og nćsta....

Hmm... nei, ég held ég segi pass á matarbođ til Hrannar, ef ţađ verđur "hárréttur" í matinn!

Góđa helgi.

Einar Indriđason, 28.2.2009 kl. 08:32

10 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Ţađ er búiđ ađ gerast og ţrátt fyrir ađ ekki hafi fariđ eins og ég óska mér, tek ég ţví og reyni ađ sjá björtu hliđarnar.

Ađalmarkmiđiđ er ađ gefa öđurm frí.

Ingibjörg Friđriksdóttir, 28.2.2009 kl. 15:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband