Fimm mínútna frćgđ.

 

Ţađ var áriđ 1976.

Tíu á toppnum var minn uppáhalds útvarpsţáttur.

Ţá voru spiluđ öll flottustu lögin og viđ krakkarnir sátum tilbúin međ segulbandiđ og tókum upp.

Lög eins og Love hurts. 

Og síđan var hlustađ og ímyndunarafliđ lék lausum hala.

Hvernig ćtli sé ađ vera ástfangin ?

Mikiđ hlýtur ástarsorg ađ vera sár.  Allavega ef hlustađ er á rödd söngvara Nazareth.  Frown

.

 

.

En aftur ađ efninu áđur en ég fer ađ skćla;

.

Ţátturinn Tíu á toppnum endađi síđan alltaf međ getraun.

Litla sveitastelpan ég var strax á ţessum árum komin međ keppnisskap.

Auđvitađ sendi ég ţví bréf eftir hvern ţátt međ svarinu viđ spurningu ţáttarins.

Og ţađ ótrúlegasta gerđist !

Ég vann.  Happy

Nafniđ mitt var lesiđ upp í útvarpinu og Anna Einarsdóttir varđ frćg.  Cool

Á ţessum tíma var bara ein stöđ svo ţađ voru ALLIR AĐ HLUSTA.

Í verđlaun fékk ég 45 snúninga plötu međ Roger Whittaker.

Hún var brotin ţegar pósturinn kom međ hana.  LoL

.

broken_record_big 

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Ohh mamma elskađi Roger Wittaker..og spilađi hann endalaust ţegar viđ vorum bara 2 heima og hvađ gerđist ? Ég hlusta oft á hann á youtube hehe

Love hurts er ćđislegt lag

Ragnheiđur , 10.3.2009 kl. 21:38

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Garg! Brotin?

Hrönn Sigurđardóttir, 10.3.2009 kl. 21:49

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Brotin.  Fékk tvćr plötur í stađ einnar. 

Platan skipti líka engu máli.... ţađ var frćgđin sem kitlađi. 

Anna Einarsdóttir, 10.3.2009 kl. 23:02

4 identicon

Til hamingju međ plötuna Anna, ég man eftir ţessu  

Hvađ eru annars margar 5-mínútur liđnar síđan ţessar frćgustu fimm gengu yfir hjá ţér   ......ég er ekki ađ hugsa um aldurinn ţinn 

......bara ađ ţađ er ţó pottţétt ađ ţú ert ung í anda 

.....ég verđ ađ hlusta einu sinni enn á lagiđ áđur en ég fer héđan, gott lag  

Páll A. Ţorgeirsson (IP-tala skráđ) 10.3.2009 kl. 23:08

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Jćja.  Ég fór ađeins ađ reikna. 

Mér reiknast svo til ađ ég hafi lifađ 4.727.520 sinnum 5 mínútur.

Ég er ađ verđa kelling !   _  

Anna Einarsdóttir, 11.3.2009 kl. 16:23

6 Smámynd: Kristjana Bjarnadóttir

Ţvílíkt hvađ mér fannst "love hurts" flott lag. Bara ţađ alflottasta. Ég á ţetta á vinyl, og trúđu mér, ég spila ţetta stundum!

Kristjana Bjarnadóttir, 11.3.2009 kl. 21:53

7 identicon

Ekkert smá hár á ţeim.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 12.3.2009 kl. 11:04

8 Smámynd: Aprílrós

öldin önnur í dag međ háriđ ;)

Aprílrós, 12.3.2009 kl. 11:08

9 Smámynd: arnar valgeirsson

og líka óskalög sjúklinga og óskalög sjómanna. mađur sendi stundum kveđjur til ađ koma sínum lögum ađ...

og hlustađi á útvarpiđ á fimmtudögum eđa spilađi manna og kana. jebbs.

arnar valgeirsson, 12.3.2009 kl. 18:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband