Lausn fyrir tilvonandi ţingmenn.

 

Fyrir hreina tilviljun fann ég lausn á öllu atvinnuleysi á Íslandi.  Smile

.

Gerum ráđ fyrir ađ láglaunastörf á Íslandi séu um 15 ţúsund talsins.

Atvinnulausir eru svo kannski önnur 15 ţúsund.

Ţađ er afar lítill munur á kjörum atvinnulausra og ţeirra lćgstlaunuđu.

Og hér kemur lausnin;

Fólk sem vinnur láglaunastörf vinnur héđan í frá -  frá gildistöku laganna  - bara annan hvern dag.  Fćr semsagt ţau hlunnindi til ađ bćta fyrir lág laun ađ fá mikil frí.  Laun ţeirra hćkka ţá um allt ađ ţví helming á tímann.

Atvinnulausir fá svo vinnuna sem losnar međan láglaunafólkiđ er í fríi.  Annan hvern dag.  Ţá hafa allir vinnu.  Atvinnuleysisbćtur og laun leggjast saman í pott og allir fá nánast ţađ sama og ţeir hafa hvort sem er.

Kostnađurinn er sá sami....... grínlaust.  

En allir glađari og láglaunastörf verđa eftirsóknarverđari.  Happy

.

Og svo er ég bara ferlega kát međ ađ Sjálfstćđisflokkur tapi miklu.  Joyful

 

 


mbl.is Sjálfstćđisflokkur tapar miklu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hey!! Góđ hugmynd!!

Hrönn Sigurđardóttir, 22.4.2009 kl. 18:26

2 identicon

Já, var ţađ ekki. alltaf fljót ađ hugsa Anna mín.

Bryndís (IP-tala skráđ) 22.4.2009 kl. 19:31

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Mađur fćr nú bara hugljómun af ađ sjá ţig Bryndís. 

Takk Hrönn..... ţú ţekkir snilling ţegar ţú sérđ hann. 

Anna Einarsdóttir, 22.4.2009 kl. 19:41

4 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

 Ţú ert skemmtilegust

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 22.4.2009 kl. 21:54

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nei nei Birgir.

Börn eiga ađ vera börn međan ţau eru börn.  Ekki fleiri skóladaga.    Ţađ er sko of stutt síđan ég var krakki sjálf og ég vildi heldur leika mér úti á sumrin en ađ vera í skólastofu.

Takk Ţorsteinn Valur.  Ég er allavega skemmtilegri en Birgir Ármannsson. 

Anna Einarsdóttir, 22.4.2009 kl. 23:15

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

En talandi um ţessa bestu hugmynd sem ég hef nokkru sinni fengiđ í kollinn, ţá vil ég ađeins rökstyđja betur ađ ţetta er ekkert bull.  

1.  Sá sem vinnur annan hvern dag kemur alltaf úthvíldur í vinnuna og framleiđnin ćtti ţví ađ aukast.

2.  Ţunglyndi međal atvinnulausra verđur ekki lengur til.  (ţađ eru nefnilega engir atvinnulausir miđađ viđ ţessa lausn) 

3.  Yfirmađurinn fćr síđur leiđ á manni.

4.  Ég fć miklu meira frí. 

5.  Stjórnmálamenn geta einbeitt sér ađ öđrum vandamálum.

Anna Einarsdóttir, 22.4.2009 kl. 23:47

7 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Geggjuđ hugmynd...og gefandi fyrir alla...akkuru ertu ekki í pólitík??

Ć..ţá hefđirđu kannski ekki svona skemmtilegt og frjótt hugmyndaflug...

Ekki fara í pólitík...

Bergljót Hreinsdóttir, 23.4.2009 kl. 00:25

8 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nei Bergljót, mér datt ţetta nefnilega ekki í hug fyrr en í dag.  Og ţá var ég fallin á tíma.  Búiđ ađ skila frambođslistum.   

Anna Einarsdóttir, 23.4.2009 kl. 00:33

9 Smámynd: Íris Guđmundsdóttir

mamma tegar tu bydur tig fram sem forseta veistu hvert mitt atkvaedi rennur elska tig

Íris Guđmundsdóttir, 23.4.2009 kl. 03:34

10 Smámynd: Einar Indriđason

Gleđilegt sumar, Anna og Brattur... og... öll ţiđ hin.  Katla Gustavsberg og kó fá líka sumarkveđjur.

Forseti?  Já, ég gćti alveg hugsađ mér ađ hafa ţig sem forseta.  

Einar Indriđason, 23.4.2009 kl. 09:52

11 Smámynd: Gulli litli

Ţurfum fleiri eins og ţig...

Gulli litli, 23.4.2009 kl. 13:14

12 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţađ er nú ţađ Gulli litli. 

Mér dettur í hug ađ halda námskeiđ;  "Hvernig á ađ vera eins og Anna".   

Anna Einarsdóttir, 23.4.2009 kl. 13:27

13 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Algjörlega brilliant.  Hvernig vćri ađ ţú byđir ţig fram, og vonandi verđur Ísland orđiđ einmenningskjördćmi ţegar ţađ verđur, svo ég geti kosiđ ţig.

Gleđilegt sumar! Sunburn 





Ingibjörg Friđriksdóttir, 23.4.2009 kl. 14:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband