Orđ skulu standa.

 

Undanfarnar vikur hef ég veriđ ađ lesa bókina "Orđ skulu standa" eftir Jón Helgason.

Bókin fjallar um nokkuđ merkilegan mann en hún er skrifuđ á svo sérstakan hátt ađ hún gćti svćft gíraffa á stundinni.   Ég steinsofna alltaf á annarri eđa ţriđju blađsíđu.  Ţađ hefur ţví tekiđ mig allar ţessar vikur ađ komast á blađsíđu 95.

Ég verđ ađ mćla međ ţessari bók fyrir fólk sem liggur stundum andvaka.

Hér er úrdráttur úr bókinni án leyfis höfundar;

"Ţarna voru ađdrćttir langir og erfiđir, ţví ađ viđur í brýrnar var fluttur í drögum af Vopnafirđi og sement reitt í kössum.  Nákvćmlega reiknađi Páll, hvađ hver brú kostađi, sem og ađrar vegabćtur og varđ dýrust brúin á Gilsá, átta hundruđ og átta krónur og fimmtíu og einn eyrir, enda tuttugu og tveggja metra löng.  Ţetta var bogabrú og beygđi Páll tré í hana međ skrúfuţvingum og vinduásum.  Ađ verki loknu virđist hafa veriđ eins konar vígslusamkoma viđ brúna og lét Páll ţá vega firn af grjóti og bera út á miđja brúna, vissa ţyngd á tilsettan flöt og mćldi síđan sigiđ á henni, er reyndist áttundi hluti úr ţumlungi......... Sleeping 

.

sleeping_giraffe 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

úff... ég missti ţráđinn frekar snemma ;)

Hrönn Sigurđardóttir, 24.7.2009 kl. 20:17

2 Smámynd: Einar Indriđason

En... veistu hvernig ţyngartakmörk brúa eru fundin út?  Ţeir byggja brúnna.  Svo keyra ţeir vörubíl (af ţekktri ţyngd) yfir.  Ef brúin heldur, ţá rćđur hún amk viđ ţessa ţyngd.  Svo er bćtt viđ ţyngd á vörubílinn, og ţetta allt endurtekiđ ţar til brúin hrynur.  Ţá er brúin byggđ upp aftur, á sama hátt.  Ţyngdin sem brúin rćđur viđ, er ţá ţyngdin á síđasta vörubílnum sem komst yfir án ţess ađ brúin hryndi....

Einar Indriđason, 25.7.2009 kl. 11:41

3 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Nú hlćr mín k..... Ég lćt mér bara duga Fađir voriđ. Ţessi lesning fćri međ mig.

Ingibjörg Friđriksdóttir, 25.7.2009 kl. 22:53

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ég skil ţig vel ....

Brynjar Jóhannsson, 26.7.2009 kl. 02:45

5 identicon

Var ţetta síđasta bókin í kaupfélaginu?

Ásdís (IP-tala skráđ) 27.7.2009 kl. 21:36

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nei, nei Ásdís.  Ég er bara orđin svona ţroskuđ !!!!!!! 

Anna Einarsdóttir, 27.7.2009 kl. 22:55

7 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

rétt hjá ţér. sofnađi í 3ju setningu.

Brjánn Guđjónsson, 1.8.2009 kl. 04:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 342714

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband