Ég get sannađ ađ kettir kunna ađ lesa.

 

Nú halda menn kannski ađ ég sé orđin vitlaus.

En ég er ekki eins vitlaus og menn kunna ađ halda.

.

Í gćr fjárfesti ég í einum poka af hundanammi og einum poka af kisunammi.

Heim kom ég međ innkaupapokann sem innihélt ekki margar ađrar vörur enda verđur mađur ađ kalla fram hagsýnu húsmóđurina í sér,  ţegar verđlagiđ er eins hátt og raun ber vitni.  (Hefur einhverjum dottiđ í hug ađ láta raun bera vitni gegn útrásarvíkingunum?)

Innkaupapokann legg ég frá mér á gólfiđ međan ég afklćđist svörtu ullarkápunni sem kostađi ekki nema 12 ţúsund krónur í vor.  Svartar ullarkápur kosta í dag um 60 ţúsund krónur.  Ég grćddi 48 ţúsund krónur í miđri kreppu og legg ţađ fram sem sönnunargagn númer 1 fyrir ţví hversu hagsýn húsmóđir ég er, ţegar ég kalla hana fram.

Međan ég hengi upp kápuna góđu, gerast óvćntir hlutir á ganginum.....  Gasp

...... sem ég veit náttúrulega ekkert um, af ţví ađ ég er ađ hengja upp kápuna.

Eftir ađ ég hef hengt kápuna upp á ţartilgert herđatré, geng ég fram í eldhús međ innkaupapokann og byrja ađ týna upp úr honum;

Kattamatur, hundanammi, tannkrem, Ajax međ sítrónuilmi og...... og... bíddu, hvar er kisunammiđ ?

Ţađ ER ekkert kisunammi í pokanum.

.

332e352cfbe80c5a646b3f1eddbf66e9.image.91x101

65faa805d45976eb7785f3f3c3ae37a2.image.91x101 

 

Og ţá kem ég ađ ţeirri uppgötvun sem á eftir ađ valda straumhvörfum. 

Kisunammiđ var í alveg nákvćmlega eins poka og hundanammiđ og kisurnar mínar höfđu fariđ ofan í innkaupapokann, LESIĐ á nammipokana, og hnuplađ kisunamminu..... og étiđ ţađ allt.  W00t 

Ţessu hefđi ég aldrei trúađ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Hahahaha

Heima hjá mér er ruđst á móti mér og ţefađ af lyst uppúr öllum pokum og alltaf mestur áhuginn ţar sem dýravarningurinn er

Ragnheiđur , 14.10.2009 kl. 22:31

2 Smámynd: Benedikta E

Kisurnar ţćr eru sko gáfađar - ég trúi ţví alveg ađ kisan ţín kunni ađ lesa - hún skilur örugglega líka mannamál.....!

Takk fyrir ađ segja okkur frá kisunni ţinni.

Benedikta E, 14.10.2009 kl. 23:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband