Ţađ má drepa kónginn.

 

Nú er tími jafnréttis og systralags.

Í tilefni af ţví skora ég á ţá lesendur mína sem kunna ađ tefla, og ég veit ađ ţeir eru ţónokkrir, ađ taka eins og eina öđruvísi skák.  Hugsa út fyrir rammann en ţó má alls ekki fara útfyrir taflborđiđ.

Í ţessari skák má drepa kónginn en iđrast ber ađ ţví loknu, ţví gjörningurinn er ekki fallegur.

Drottningin skal hins vegar mátuđ.

Ađ öllu leyti er manngangurinn eins og í hefđbundnum skákum.

.

chess

.

Međ ţessari óhefđbundnu tilraun, munuđ ţiđ komast ađ ţví ađ gert er frekar lítiđ úr kónginum á skákborđinu og hann er nánast farlama á međan drottningin hleypur um víđan völl.

Hvar eru jafnréttissamtökin ?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

ónei... ég varla kann mannganginn. Hvađ ţá ađ ég gćti telft međ nýjum, breyttum (og betri?) reglum.

Hrönn Sigurđardóttir, 17.11.2009 kl. 20:16

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Gleymum bara ţessari endalausu jafnréttisbaráttu! Á međan drottningin fer ekki halloka ţá er ţetta í lagi

Hrönn Sigurđardóttir, 17.11.2009 kl. 20:17

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Góđur punktur Hrönn.   Ekkert jafnréttiskjaftćđi á minni síđu.  Ţađ er ekki okkur ađ kenna ţótt kóngurinn sé varla gangfćr.

Anna Einarsdóttir, 17.11.2009 kl. 20:36

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Nefnilega! Hann getur sjálfum sér um kennt - hefđi átt ađ stunda hreyfingu á unga aldri.

Hrönn Sigurđardóttir, 17.11.2009 kl. 20:57

5 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ţetta er dáldiđ dona 1975, Zigný mín....

Steingrímur Helgason, 18.11.2009 kl. 00:22

6 Smámynd: Ragnheiđur

Ţegar ég tefldi í dentid ţá fannst mér ekki mikiđ gagn í ţessum kóngsrćfli- ţarna stóđ hann og gat ekki annađ, međ heilan her sér til varnar og pilsvarg um allt borđ

Ragnheiđur , 19.11.2009 kl. 13:25

7 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Ég hef ekki teflt síđan kvöldiđ góđa í Ljósheimunum.  Ţar var ég mér til skammar, en ţakka Drottni ađ hafa fengiđ ađ taka ţátt í ćvintýrinu.

Guđ, blessi kónginn...........

Ingibjörg Friđriksdóttir, 19.11.2009 kl. 18:06

8 Smámynd: Brattur

Kóngur er kostur góđur
Fremstur međal karla
Aldrei verđur hann móđur
Ţví hann hreyfir sig varla



 

Brattur, 19.11.2009 kl. 21:19

9 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Alveg er ég heimaskítsmát. 

Góđa helgi.

Ingibjörg Friđriksdóttir, 20.11.2009 kl. 14:07

10 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

já, ţeir sem sömdu mannganginn hafa séđ kónginn fyrir sér í göngugrind međan drottningin reiđ um héruđ

Brjánn Guđjónsson, 22.11.2009 kl. 17:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 342765

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband