Bara einn hamborgara og franskar, takk.

 

Í sumar ferđuđumst viđ hjónin frá Siglufirđi til Borgarness.  Í upphafi ferđar fengum viđ okkur pylsu um hádegisbiliđ.  Keyrum viđ síđan sem leiđ liggur suđur á bóginn.  Á Blönduósi vorum viđ sammála um ađ okkur langađi í eitthvađ en vorum samt ekkert sérstaklega svöng. 

Niđurstađan varđ sú ađ viđ keyptum okkur hamborgara og franskar fyrir einn og snćddum ţađ saman.  Mjög mátulegt.  Smile

Ekki svo löngu síđar fórum viđ frá Ólafsfirđi til Borgarness.  Sagan endurtók sig.  Viđ stoppum á Blönduósi og ég panta hamborgara og franskar fyrir mig, ekkert fyrir hann.  

Verst ađ sami afgreiđslumađurinn afgreiddi okkur í bćđi skiptin. 

Ţegar ég panta síđan gosglös fyrir okkur bćđi međ hamborgaranum eina, horfir hann á mig aumkunaraugum og segir;  Ţetta er allt í lagi, ţađ er áfylling á gosiđ ţannig ađ ég rukka bara fyrir einn.

Á Blönduósi erum viđ ţví ţekkt sem fátćklingarnir sem hafa ekki efni á tveimur hamborgurum.

.

burp 

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hahahhahaha ég pant koma međ nćst!!

Hrönn Sigurđardóttir, 15.12.2009 kl. 09:45

2 Smámynd: Rannveig Guđmundsdóttir

Í ţriđja sinniđ láttu hann ţá vera međ smurt međ sér! 

Rannveig Guđmundsdóttir, 15.12.2009 kl. 10:20

3 Smámynd: Aprílrós

snild ;)

Aprílrós, 15.12.2009 kl. 18:13

4 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Skemmtilegast ţótti mér: Viđ hjónin...

Ingibjörg Friđriksdóttir, 16.12.2009 kl. 14:28

5 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

frábćrt! spariđ ykkur gos líka :)

Brjánn Guđjónsson, 16.12.2009 kl. 19:20

6 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ztoppa á Blönddózi, viljandi ?

Steingrímur Helgason, 16.12.2009 kl. 22:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 342770

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband