Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Bilađir bílstjórar af báđum kynjum.

 

"Konur kunna ekki ađ keyra" er algengur frasi, oftast sagđur af körlum.

Vissulega eru ţess dćmi eins og myndbandiđ sýnir ágćtlega.  Joyful

 

En ţađ eru ekki eingöngu konur sem eiga miserfitt međ ađ stýra ökutćkjum.

Í sumar varđ ég vitni ađ ţví ađ karlmađur lagđi af stađ í sitt fyrsta ferđalag međ fellihýsi í eftirdragi.

Gallinn var bara sá ađ mađurinn kunni ekki ađ bakka međ fellihýsi, kerru né neitt annađ viđhengi.

Hring eftir hring eftir hring eftir hring........ fór bílstjórinn..... Whistling

.


Skottrćkt.

.

TevezAlexandra

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ný atvinnugrein gćti veriđ í ţann mund ađ spretta upp á Íslandi.

.

Skottrćkt !

.

Á međfylgjandi myndum má sjá skott úr nýlegri rćktun.

.

Tevez_skott 

.

Ţá er bara eftir ađ finna notagildiđ ?   Woundering

 


Maybe I should have.

 

Stikla úr heimildarmynd Gunnars Sigurđssonar og Lilju Skaftadóttur.

 

 

Og Lára Hanna skrifar athyglisverđan pistil um Rödd og raddleysi almennings á Íslandi.

Lára Hanna er ađ mínu viti langbesti bloggari landsins og ég er líklega ekki ein um ţađ álit, ţar sem hún er efst á vinsćldarlista Moggabloggsins.

Svo spillir ekki fyrir ađ ég er nánast undantekningarlaust sammála henni.

Mér finnst ég og Lára Hanna hafa réttar skođanir.  Joyful

Ćtli ţeim sem hafa vitlausar skođanir, finnist ţađ aldrei sjálfum ?

Ţađ má nefnilega skipta um skođun ! 

.

 


Ég ćtla ađ vera í ógeđslega fúlu skapi :-(((((

Eftirfarandi frétt er á Vísi í dag: 

Vísir, 03. nóv. 2009 08:42

Vonda skapiđ ćskilegra sýnir rannsókn

mynd

Atli Steinn Guđmundsson skrifar:

Ástralar telja sig nú hafa sýnt fram á ţađ međ rannsókn ađ ákaflega hollt sé ađ vera í mjög vondu skapi annađ slagiđ.

Skaphundar heimsins geta nú heldur betur tekiđ gleđi sína eftir ađ sálfrćđiprófessorinn Joseph Forgas viđ Háskólann í New South Wales í Ástralíu komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ fólk í vondu skapi tekur betur eftir umhverfi sínu og hugsar á mun gagnrýnni hátt en viđ sem önum gegnum daginn á bleiku skýi međ heimskulegt glott.

Ljúflingarnir búa reyndar ađ jafnađi yfir meiri sköpunargáfu og eru samvinnuţýđari og almennt sveigjanlegri en hver hefur áhuga á svoleiđis fólki? Og hvernig rannsaka sálfrćđingar svona lagađ? Forgas og samstarfsfólk hans kom hópi fólks í ömurlegt skap međ ţví ađ láta ţađ horfa á leiđinlegar kvikmyndir og rifja upp verstu augnablik ćvi sinnar.

Ţegar ţessi hópur var svo borinn saman viđ annan og hressari hóp kom í ljós ađ fúli hópurinn hrapađi síđur ađ vafasömum ályktunum og lét fordóma síđur afvegaleiđa sig viđ ákvarđanatöku. Hrygga fólkiđ varđ meira ađ segja mun pennafćrara en ella í hryggđ sinni og setti fram lipran texta međ góđum rökstuđningi.

Ţá reyndust neikvćđar hugsanir stórbćta minni fólks líka. Rannsóknin er kynnt í nýjasta tölublađi Australian Science og nú skulum viđ bara muna ţađ ađ lífiđ er ömurlegt. Ţá gengur allt miklu betur.

.

sour

.


« Fyrri síđa

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband