Ég var leiðinleg.

 

Í vetur var ég atvinnulaus.

Það var verulega fínt fyrsta mánuðinn.  Joyful

Ég gat dúllað mér og dinglað mér og hvílt mig svo lengi á eftir.

Næstu þrjá mánuðina hafði ég það bara alveg ágætt með sjálfri mér.

En fimmti mánuðurinn var ekkert sérlega góður.  Frown

Ég er að segja ykkur það að eftir tæplega hálft ár með mér einni, var ég orðin hundleiðinleg.  W00t

Sem betur fer er til lækning við leiðindum. (ég vissi það ekki fyrr en nýlega)

.

hf_bored8 

.

Öll leiðindi taka endi um síðir.

Ég er farin að vinna og orðin þokkalega skemmtileg aftur.  Wink

- Finnst mér -

Nú.

Þar sem ég er nýlega orðin skemmtileg, ætla ég að njóta mín í sumar - við vinnu - með fjölskyldunni - með dýrunum - í sólbaði - og kannski líka fyrir framan spegilinn.

.

janice_cat 

.

Og ég verð lítið í tölvunni !

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ég kem til með að sakna þín - enda missti ég alveg af því þegar þú varst leiðinleg

Hrönn Sigurðardóttir, 3.6.2010 kl. 15:58

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ef ég geri eitthvað af mér í sumar, alveg hroðalega neyðarlegt, lofa ég að blogga um það.   En þar sem ég er óðum að verða virðuleg frú er ákaflega ólíklegt að ég geri nokkuð af mér. 

Hrönn.....takk...... ég var líka leiðinleg í laumi. 

Anna Einarsdóttir, 3.6.2010 kl. 20:09

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Það líst mér vel á. Sko... að þú gerir eitthvað hroðalega neyðarlegt..... sé þig ekki alveg fyrir mér sem virðulega frú

Það er bezt að vera leiðinlegur í laumi - þá fatta það svo fáir ;) Til hamingju með nýju vinnuna

Hrönn Sigurðardóttir, 3.6.2010 kl. 20:45

4 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Tær snilld.

Svanur Gísli Þorkelsson, 3.6.2010 kl. 20:57

5 Smámynd: Ragnheiður

hahaha alltaf flottust Anna...

Við bíðum spenntar eftir pistlum í sumar um neyðarleg og skemmtileg atvik

Knús á ykkur bæði

Ragnheiður , 4.6.2010 kl. 10:15

6 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Og hvað ertu svo farin að bedrive Anna mín. 

Ég blæs á þetta með leiðindin. þú ert algjör snillingur í að umbreyta þeim í eitthvað gott og gaman

Ingibjörg Friðriksdóttir, 5.6.2010 kl. 16:42

7 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Heyrðu, ég er svona afleysari í verslun. 

Anna Einarsdóttir, 5.6.2010 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband