Orðóheppni.

 

Ég er stundum frekar orðóheppin.

Á laugardaginn hitti ég frænda minn sem ég hef ekki hitt í 15 ár.

Ég kynni þennan frænda fyrir manninum mínum og frændi segir að þeir hafi aldrei sést áður.

Þá segi ég (og bendi á minn mann):  En hann þekkir konuna þína.  Happy

Mér fannst þetta ógurlega fyndið því það hljómaði svo tvírætt.

Þá segir frændi: 

Ég á enga konu.

Blush 

--------

Og það er ekki einleikið hversu virkilega orðóheppin ein kona getur verið.

Einu sinni sagði ég manni að ég hefði hitt pabba hans daginn áður.

Hann sagði það vera frekar merkilegt......... "því pabbi dó fyrir 7 árum".  W00t  

.

ghost 

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

hahaha þúrt dásamleg Anna mín

(barnið okkar er alsælt, malar við minnstu snertingu og á stóran kisubróður sem þvær honum)

Ragnheiður , 8.12.2010 kl. 19:19

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Barnið okkar kann gott að meta. 

Anna Einarsdóttir, 8.12.2010 kl. 22:42

3 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Stundum er best að segja ekki neitt, en það getur líka verið vandræðalegt

Halldór Egill Guðnason, 13.12.2010 kl. 02:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband