Skipt um skoðun, smekk og dekk.

 

Ég fékk bakþanka.... fór að hugsa með bakinu.... og ákvað að taka út síðustu færslu.  Aðeins hörðustu aðdáendur mínir fengu að njóta hennar.  Og þetta var engin SMÁ færsla.  Wink

Var þó í stökustu vandræðum með að FELA færsluna... svo stór var hún.  Pouty

.

Þá er það næsta viðfangsefni:

Við erum alltaf að skipta um skoðun.  Ný fatatíska... aðrar tónlistarstefnur.... út með sófasettið og inn með annað.... öðruvísi vinnuaðferðir.....eða bara nýr köttur fyrir þann gamla.

Ætli dýr séu með svipaðan þankagang ?  Woundering

.

Maurar sem alltaf hafa labbað í halarófu eftir gangstéttinni, taka sig til einn daginn, halda fund og ákveða að ganga sikk sakk næsta árið..... eða í hringi.

Ljón ákveða, öll sem eitt að nú sé ekki lengur "inn"  að vera grimm og ákveða að gerast gæludýr.

.

Lion&CubsWK9626ML

Eða er það bara mannskepnan, sem er svona undarleg og nýjungagjörn ?

.

Kona spyr sig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Þú ert yndisleg, nú sef ég róleg í nótt, var að hugsa um að keyra upp í Borgarfjörð. Takk Anna mín og góða nótt.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 26.9.2007 kl. 22:12

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þið eruð sjálfar yndislegar.... Góða nótt   Fríðust. 

Anna Einarsdóttir, 26.9.2007 kl. 22:19

3 Smámynd: Þröstur Unnar

Ert að fara að sofa um hábjartan dag?

Þröstur Unnar, 26.9.2007 kl. 22:25

4 Smámynd: Brattur

... kannski fuglarnir fari að fljúga á bakinu einn daginn... bara til að breyta til... og snúa sér svo bara við til að pissa...

Brattur, 26.9.2007 kl. 22:45

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

ja..síðast þegar ég vissi .. þá er mannapin eina vitsmunaveran sem hugsar rökhugsun og aðeins krákur auk mannsins geta hannað sín eigin verkfæri.. en svona miðað við hvað mörg dýr eru skemmtilegir persónuleikar þá er ég efinst um þaðþþþ

Brynjar Jóhannsson, 27.9.2007 kl. 03:40

6 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Áhugaverð vangavelta... en ég læt vera að svara.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.9.2007 kl. 09:01

7 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Dýrin þurfa ekkert að spá í þetta. Þau bara éta, eða eru étin. Einfalt. Væri samt djöfull gaman að sjá fugla eins og Brattur talar um. Þá gæti maður alla vega vikið sér undan í hvert skipti sem þeir sæjust snúa sér við.

Halldór Egill Guðnason, 27.9.2007 kl. 09:14

8 Smámynd: Arnfinnur Bragason

..... já Anna, kona spyr sig.... þannig að ég tjái mig ekkert um þetta á meðan ég er í líkama karls

Arnfinnur Bragason, 27.9.2007 kl. 11:30

9 Smámynd: Heiða  Þórðar

Þegar stórt er spurt....

Heiða Þórðar, 27.9.2007 kl. 12:32

10 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell


Bjarndís Helena Mitchell, 27.9.2007 kl. 13:58

11 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Kvitta. - Hef ekki nægan tíma þessa dagana til að pæla og skoða bloggfærslur af nokkru viti. Smjúts.

Edda Agnarsdóttir, 27.9.2007 kl. 18:18

12 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

 Þetta er svo voðalega djúpt, er í vanda

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 28.9.2007 kl. 14:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband