Myndagáta.

 

.

.

.

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

flottar myndir

Ólafur fannberg, 29.10.2007 kl. 19:35

2 Smámynd: arnar valgeirsson

máni brúarsmiður leikur fyrir altari.

arnar valgeirsson, 29.10.2007 kl. 20:28

3 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Nú er lag á Læk, undir fullu tungli?

Halldór Egill Guðnason, 29.10.2007 kl. 20:49

4 Smámynd: Brattur

eða... "Stóð ég útí tunglsljósi og rétt hjá mér var brú, vatnið rann þar undir, bibbidibabidibú "

Brattur, 29.10.2007 kl. 21:07

5 Smámynd: Þröstur Unnar

Bleikt og Blátt.

Þröstur Unnar, 29.10.2007 kl. 21:11

6 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

BÍDDu er þetta ekki úr bíómyndinni LITLA STÚLKAN MEÐ VÉLBYSSUNAR hmmmmm eða nei þetta var úr myndinni FIÐLARINN SEM DATT AF ÞAKINU

Brynjar Jóhannsson, 29.10.2007 kl. 22:19

7 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

TUNGLIÐ, TUNGLIÐ TAKTU MIG....

Tunglið tunglið taktu mig
og berðu mig upp til skýja.
Hugurinn ber mig hálfa leið
í heimana nýja.
Mun þar vera margt að sjá
mörgu hefurðu sagt mér frá,
þegar þú leyðst um loftin blá
og leyst til mín um rifin skjá.
Litla lipurtá.
Litla lipurtá.
Komdu litla lipurtá
langi þig að heyra.
Hvað mig dreymdi, hvað ég sá
og kanski sithvað fleira.
Ljáðu mér eyra.
Ljáðu mér eyra.

Edda Agnarsdóttir, 29.10.2007 kl. 22:41

8 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Fiðlubrúarmáni?

Halldór Egill Guðnason, 29.10.2007 kl. 23:49

9 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Vísbending:

Hver mynd táknar eitt orð..... út úr þessu kemur setning:

xxxxxx xxxxxx í xxxxxx  (fjöldi exa gefur enga vísbendingu um lengd orðanna)

Anna Einarsdóttir, 30.10.2007 kl. 08:26

10 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Skínandi stjörnur í tunglsljósi

Halldór Egill Guðnason, 30.10.2007 kl. 08:52

11 Smámynd: Þröstur Unnar

Engil Fríður Máni

Þröstur Unnar, 30.10.2007 kl. 08:57

12 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ung stúlka í High-fly- dömubindi

Gunnar Th. Gunnarsson, 30.10.2007 kl. 11:20

13 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Brúar arían í Tunglskynssónötunni

Gunnar Th. Gunnarsson, 30.10.2007 kl. 11:22

14 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Döhhhh.    Þið eruð næstum því OF hugmyndarík.

Önnur vísbending:

Spilar xxxxxx í xxxxxx

Anna Einarsdóttir, 30.10.2007 kl. 11:38

15 Smámynd: Þröstur Unnar

Spilar í úrvalsdeildinni í strandblaki kvenna

Þröstur Unnar, 30.10.2007 kl. 11:58

16 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Var andvaka yfir þessu í ALLA nótt - niðurstað: spilar brúðarmarsinn í tunglsljósi zzzzzzzz

Ásgeir Kristinn Lárusson, 30.10.2007 kl. 12:40

17 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Spilar Tunglskinsónötuna í tunglskini 

Edda Agnarsdóttir, 30.10.2007 kl. 14:25

18 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þriðja og síðasta vísbending:

Spilar xxxxxx í kvöld.

Nú fer ég í bloggverkfall þangað til þið hafið leyst gátuna. 

Anna Einarsdóttir, 30.10.2007 kl. 14:55

19 identicon

spilar bridge í kvöld...........

Þorbjörg (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 14:59

20 Smámynd: Ragnheiður

Myndirnar eru frábærlega flottar...það verður einhver annar en ég að koma mér rétt svar. Það vantar nebblega í mig aðeins, a.m.k. þolinmæði og rökhugsun hehe

Ragnheiður , 30.10.2007 kl. 15:13

21 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þorbjörg vann !!! 

Kemur mér ekki á óvart.... við Miklhreppingar erum svo afburða klárt fólk.

Til hamingju Þorbjörg.   

Anna Einarsdóttir, 30.10.2007 kl. 15:26

22 Smámynd: Ragnheiður

hehehe

Ragnheiður , 30.10.2007 kl. 15:57

23 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Það var samt meiningin að þið leystuð gátuna í gærkvöldi....

.... því þá var ég að spila bridge. 

Ég fór í stysta bloggverkfall sögunnar í dag... fjögurra mínútna verkfall.          (sjá komment 18 og 19)   

Anna Einarsdóttir, 30.10.2007 kl. 17:21

24 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Loooooooser!...Altso ég.

Halldór Egill Guðnason, 31.10.2007 kl. 00:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband