Sparisjóđur grínista og nágrennis - uppgjör.

 

Sparisjóđurinn var stofnađur í mars 2007 og hefur reksturinn gengiđ bćrilega.  

Eins og stađan er núna, erum viđ í frjálsu falli, samkvćmt nánasta ráđgjafa sjóđsins, Bobotov.  Takiđ eftir bloggvinalistanum hans.  Wink  Sparisjóđsstjórinn hefur sérstakar mćtur á fólki sem hefur svona afburđagóđan smekk.  Joyful

Eruđ ţiđ búin ađ kíkja á Bobo ?

------------------------------------

Ok, ţá held ég áfram. 

SGON fjárfesti í málverki á árinu, eins og Sparisjóđa er siđur, venja og hefđ.

.

hugljuf

.

Ţađ held ég nú.  Smile  Ţessa mynd málađi vinkona mín, Helena.   Klíkuskapur og ekkert annađ, eins og fyrirtćkja er siđur, venja og hefđ.  Grin

--------------------------------------

Sparisjóđurinn opnađi tvö útibú erlendis á árinu.  Annađ útibúiđ er í Noregi og ţar réđ ég auđvitađ vinkonu mína, hana Helenu.  Blush 

Hitt útibúiđ er rekiđ í Svíţjóđ,  af Gunnari Svíafara.  Gunnar ţroskađist mikiđ í starfi á árinu.  Reyndar leit hann út eins og tveggja ára ţegar ég réđ hann..... síđan breyttist hann, nánast yfir nótt.  Ţađ er áhyggjuefni fyrir Sparisjóđinn ţví međ ţessu áframhaldi verđur hann orđinn ellilífeyrisţegi um mitt áriđ.  Pouty  Verkefni Gunnars eru ađallega ađ laga útlit og virkni bloggsins fyrir Sjóđinn, auk ţess sem honum er gert ađ benda á skemmtileg spil og leiki.  Cool

---------------------------------------

Eins og önnur fyrirtćki, ćtlar Sparisjóđurinn ađ gera meira og meira og alltaf miklu meira en nokkurn tíma hefur áđur ţekkst. 

Í bígerđ er ađ fjárfesta í fleiri myndum og horfir SGON hýrum augum á myndirnar hjá Maddý.  sem er besti fuglaljósmyndari í öllum heiminum.  Happy    Jafnvel hefur komiđ upp sú hugmynd ađ fá eins og eina Kríu í LOGO sjóđsins.    Ţađ eru tilmćli sjóđsins ađ viđskiptavinir skelli sér á síđuna hjá Maddý og smelli ţar á ţessa mynd.  Ţá verđur Maddý vinsćl í útlöndum og myndirnar verđmćtari, sem er hagur sjóđsins ef af viđskiptum verđur.  Wink  

.

kría

.

Eiginfjárstađa mín persónulega er allgóđ en Sparisjóđurinn á lítiđ grín á lager.  Eiginlega bara einn brandara.  Blush   Ég biđla ţví til viđskiptavina ađ vera duglega ađ leggja inn spaug og spaug.

Sjaldan fellur gríniđ langt frá brandaranum.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

ÉG KREFST ŢESS ... AĐ FÁ AĐ EIGA STĆĐSTA HLUTABRÉFIĐ Í BANKANUM OG ŢAĐ SÉ GERĐUR MINNISVARĐI UM MIG...Ţar sem ég sigrađi ţig forđum daga í BULLUKEPPNI

Brynjar Jóhannsson, 27.1.2008 kl. 12:45

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Innlitskvitt

Edda Agnarsdóttir, 27.1.2008 kl. 12:51

3 identicon

Glćsilegar myndir hjá Maddý.  Ég er svo hrifin af fuglamyndum.  Ţó ađ ég sé ekki moggabloggari (né bloggari yfirleitt) Ţá er ég stundum svo ósvífin ađ  skrifa athugasemdir viđ bloggin. Eiginlega bara hjá ţér ađ vísu! Ég held ađ ţađ sé góđ fjárfestingarhugmynd hjá sparisjóđnim ađ kaupa mynd af Maddý. Takk fyrir ađ benda á síđuna hennar, nú fer ég ađ kíkja ţar inn reglulega.

asben (IP-tala skráđ) 27.1.2008 kl. 13:13

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Brynjar...... ţađ er ţriggja ára biđ eftir leirmyndahausum. 

Haltu endilega áfram ađ vera ósvífin Áslaug. 

Anna Einarsdóttir, 27.1.2008 kl. 13:15

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég er svo stoltur ađ "vinna" í ţessum banka.
Frábćrar myndir sem Maddý tekur.
Helena er sjónskert og teiknar mikiđ betur en ég.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.1.2008 kl. 13:21

6 identicon

Ég sit hérna í bleikum náttfötum međ tár í augunum ... gleđitár .. ... vođa feimin .. ... takk elsku Anna

Maddý (IP-tala skráđ) 27.1.2008 kl. 13:30

7 Smámynd: Dísa Dóra

Já ótrúlegt hve hratt Gunnar fullorđnađist 

Maddy er frábćr ljósmyndari og hún verđur vonandi ekki fúl ef ég uppljóstra ađ hún hannađi merki styrks (sem sjá má efst til vinstri á minni síđu líka) og gaf samtökunum

Dísa Dóra, 27.1.2008 kl. 14:19

8 identicon

Legg hér međ inn eitt stykki brandara, ţó hann sé gamall og sennilega ţvćldur ţá vona ég ađ hann tryggi mér ađgang ađ sparisjóđnum allavega í einhvern tíma:

Kćri Póstur!

Mig vantar svar viđ vandamáli.

Ţannig er ađ konan mín vinnur oft frameftir. Hún kemur seint heim og angar ţá af rakspíra. Hún brjálast ef ég

skođa gemsann hennar og fćr oft dularfull símtöl í heimasímann. Hún fer oft út á kvöldin og er ţá keyrđ heim af ókunnum vini.

Einu sinni ćtlađi ég ađ njósna til ađ sjá hver ţessi óţekkti mađur vćri. Rétt áđur en hún kom heim, lćddist ég út og faldi mig bak viđ mótorhjóliđ mitt. Ţá sá ég olíuleka á hjólinu. Og nú spyr ég, kćri póstur, er eđlilegt ađ ţađ komi leki á hjól sem er ađeins búiđ ađ keyra um 20.000 km.?

Ásdís (IP-tala skráđ) 27.1.2008 kl. 14:34

9 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Karlinn hefur veriđ illa prettađur.   

Gott innlegg Ásdís.  Kćrar kveđjur til ţín og ţinna.

Anna Einarsdóttir, 27.1.2008 kl. 14:53

10 Smámynd: Huld S. Ringsted

Innlitskvitt

Huld S. Ringsted, 27.1.2008 kl. 17:35

11 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

já ţađ verđur sko enginn svikinn af myndunum hjá Maddý

Svanhildur Karlsdóttir, 27.1.2008 kl. 18:26

12 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Ég treysti ekki lengur ţessum LandsKaupţingsSparisjóđsGlitni lengur og legg ţví allt mitt traust á SGON. Svo líst mér afspyrnuvel á Bobotov og útrásarhugmyndir hans sem og ţessa frábćru útibússtjóra. Áfram SGON!!!

Ásgeir Kristinn Lárusson, 27.1.2008 kl. 20:39

13 identicon

Kvitt kvitt

Guđrún Arna Möller (IP-tala skráđ) 27.1.2008 kl. 21:11

14 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Var málverkiđ greitt međ "fatapeningum?" Anna. Myndirnar hennar Maddýar eru hreint frábćrar! Er ekki annars ađ losna sendlastađan hjá SGON? Annars var útibú opiđ frá SGON í Shanghai í Kína í eina viku til prufu, en ţađ gekk frekar illa ađ ná tengingu, svo beđiđ verđur međ frekari útrás í ţá áttina um sinn. Nćsta útibú verđur opnađ í Argentínu og á Spáni í nćsta mánuđi, ef allt fer sem horfir. Nokkurs konar ferđaútibú, eđa "Portable Branch".

Halldór Egill Guđnason, 28.1.2008 kl. 15:18

15 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Bankastjórinn svarar ţessu seinna...... hann ţarf ađ spila bridge. 

Anna Einarsdóttir, 28.1.2008 kl. 19:20

16 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Fjögur lauf

Halldór Egill Guđnason, 30.1.2008 kl. 00:42

17 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Halldór, minn kćri vinur......... ég dobla... og býđ ţér ađstođarbankastjórastarfiđ fyrir lítinn aur. 

Anna Einarsdóttir, 30.1.2008 kl. 07:54

18 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Redobbla, rekrossdobbla og tek starfinu međ auđmýkt og gleđi í hjarta. Alltaf langađ ađ verđa svona stjóri.

Halldór Egill Guđnason, 30.1.2008 kl. 11:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband