Hvert örstutt spor.

.

Ein mesta gćfa hvers manns í lífinu er ađ hafa gott fólk í kringum sig.


Vöggukvćđi Halldórs Laxness er ađ mínu mati óendanlega fallegt ljóđ.


Ég tileinka ţađ öllu góđu fólki međ fallega sál - en sérstaklega ţó góđhjörtuđum manni sem gaf mér góđar ráđleggingar um páskana.  Heart 

.

Vöggukvćđi.

Hvert örstutt spor var auđnuspor međ ţér,
hvert andartak er tafđir ţú hjá mér
var sólskinsstund og sćludraumur hár,
minn sáttmáli viđ guđ um ţúsund ár.

Hvađ jafnast á viđ andardráttinn ţinn?
Hve öll sú gleđi er fyrr naut hugur minn
er orđin hljómlaus utangátta og tóm
hjá undrinu ađ heyra ţennan róm, 
 

hjá undri ţví, ađ líta lítinn fót
í litlum skóm, og vita ađ heimsins grjót
svo hart og sárt er honum fjarri enn,
og heimsins ráđ sem brugga vondir menn,
 
 

já vita eitthvađ anda hér á jörđ
er ofar standi minni ţakkargjörđ
í stundareilífđ eina sumarnótt.
Ó alheimsljós, ó mynd sem hverfur skjótt.

Halldór Laxness, 1902-1998


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fallegt

Áslaug Benediktsdóttir (IP-tala skráđ) 24.3.2008 kl. 22:50

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ég tárast alltaf viđ ţennan texta.........

Hrönn Sigurđardóttir, 24.3.2008 kl. 22:53

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ţetta er međ yndislegri lögum og textum. Ég gerđi eins og Ćgir... söng međ! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 24.3.2008 kl. 23:09

4 Smámynd: Ragnheiđur

Ţessi texti er óskaplega fallegur og vel viđeigandi í dag.

Ragnheiđur , 24.3.2008 kl. 23:15

5 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Yndislegur texti og lag. Söng um leiđ (í hjóđi ţó) náttúrlega eins og fleiri. Eitt af mínum uppáhalds

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 25.3.2008 kl. 00:17

6 identicon

Yndislegt ljóđ.Góđan dag

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 25.3.2008 kl. 09:00

7 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Vonandi hefur ţú og ţínir haft ţađ gott um páskana.

Ţetta Vöggukvćđi eftir Jón Nordal er ofbođslega fallegt og ljóđiđ eftir nóbelskáldiđ ekki síđra.  Ţetta lag kallar fram miklar og sterkar tilfinningar í minni sál. Fer alltaf ađ gráta ţegar ég heyri ţađ, og röddin brestur ţegar ég reyni ađ syngja ţađ. 

Ingibjörg Friđriksdóttir, 25.3.2008 kl. 09:05

8 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Skrítiđ, svona getur lag og ljóđ orđiđ órjúfanleg heild. Yndislegar perlur.

Gunnar Th. Gunnarsson, 25.3.2008 kl. 09:38

9 Smámynd: Hugarfluga

Fć alveg hlýtt í hjartađ mitt. 

Hugarfluga, 25.3.2008 kl. 13:17

10 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Kvitt

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 25.3.2008 kl. 13:54

11 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Edda Agnarsdóttir, 25.3.2008 kl. 16:21

12 Smámynd: arnar valgeirsson

alltaf haldiđ ađ ţetta vćri eftir hkl.

en til hamingju međ afmćliđ og lćrđu bókmenntirnar, ţarna um önnu.....

en hver var málshátturinn ha? koddu međ hann.

arnar valgeirsson, 25.3.2008 kl. 16:47

13 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Málshátturinn minn ? 

Hann var "Enginn er dómari í sjálfs sín sök" og ég er búin ađ hugsa og hugsa.....  .... hvađ gerđi ég eiginlega af mér ?

Anna Einarsdóttir, 25.3.2008 kl. 16:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband