Tilvonandi tengdamamma.

 

Hvar skal byrja ?  FootinMouth

Ć, ég byrja bara einhvers stađar.  Ţađ er aldrei hćgt ađ segja alla söguna ţví hún myndi hljóma einhvern veginn svona;  Svo lagđist ég á sólbekkinn sem Egyptinn hafđi komiđ svo haganlega fyrir á besta stađ viđ sundlaugarbakkann og lá ţar nćsta hálftímann.  Ţá var mér orđiđ heitt svo ég hoppađi í hálfkalda laugina og kćldi mig.  Síđan skreiđ ég aftur á sólbekkinn.  Eftir hálftíma hoppađi ég aftur í laugina en hafđi í millitíđinni skellt í mig einum bjór.  Svo lagđist ég aftur á sólbekkinn.......

.

Nei, ţiđ eruđ ekki ađ fiska eftir svona sögu ef ég ţekki ykkur rétt.  Wink

.

Ok, hverju klúđrađi ég feitt ?  Engu.  LoL  Guđ hvađ ţađ er nú fyndiđ í sjálfu sér.  LoL 

.

Stćrsta fréttin er líklega sú ađ ég kom heim međ bónorđsbréf í töskunni.  Einn Egyptinn, 23ja ára drengur sem ćtlar ađ verđa Doktor eftir tvö ár, kom ađ máli viđ okkur.  Hann varđ svona líka yfir sig heillađur af Íslendingunum.... okkur sko. Cool   Egyptar urđu ţađ reyndar allir !  Höfđu aldrei séđ Íslendinga áđur.  Nema hvađ..... Muhamed en svo hét strákurinn, spurđi hvort viđ ćttum börn.  Ţegar hann komst ađ ţví ađ dóttir mín vćri 18 ára og á lausu, henti hann sér á hnén og bađ um hönd hennar.  Hann bćtti svo um betur daginn eftir og mćtti međ skriflega beiđni.  Beiđnin leit út eins og ferilskrá og svo var persónulegt bréf til dóttur minnar, ásamt mynd á hinni hliđinni.  Ég er ekki ađ djóka. 

Eftir bónorđiđ, var honum sagt ađ ef fyrirćtlan hans lukkađist, gćti hann kallađ mig "mother in law".  Strákanginn hefur ćtíđ síđan kallađ mig "mother love".  Joyful

.

Egyptaland er undursamlegt land.  Ţar er fólk ljúft og landiđ skemmtilega öđruvísi.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Hehehe ég hefđi pakkađ honum niđur og komiđ međ hann heim, kannski ekki sem tengdason, á svoleiđis en einhver vill hann örugglega.

Ragnheiđur , 25.5.2008 kl. 17:49

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ađeins yfirdrifiđ háttarlag, en sniđugt.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 25.5.2008 kl. 17:58

3 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Hehehe skemmtileg upplifun

Svanhildur Karlsdóttir, 25.5.2008 kl. 21:06

4 identicon

Jeminn eini!  Og hvernig líst dóttur ţinni svo á gripinn?

Guđrún Arna Möller (IP-tala skráđ) 25.5.2008 kl. 21:26

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ragnheiđur;  Taskan var full ! 

Guđrún Arna;   Hún hlćr bara ađ ţessu..... enda er ţetta eiginlega fyndiđ.     Hann hefur ekki einu sinni séđ mynd af henni og hann sagđi viđ okkur  "If she is beautiful, it is not ađ problem...... but she must be nice". 

Jahmmm... ekki VANDAMÁL ef hún er falleg. 

Anna Einarsdóttir, 25.5.2008 kl. 21:34

6 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Gott ađ fá ţig heim

Hrönn Sigurđardóttir, 26.5.2008 kl. 00:01

7 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Hvađ er ţetta

gastu ekki gert dóttur ţína út ?

Brynjar Jóhannsson, 26.5.2008 kl. 00:20

8 identicon

Gott ađ ţú ert komin heim.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 26.5.2008 kl. 10:33

9 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

svona er nú munurinn á menningarheimunum, er ţađ ekki máliđ?

eđa er Muhamed kannski bara nöttkeis?

Brjánn Guđjónsson, 26.5.2008 kl. 11:00

10 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Kúl, ég ćtla ađ flýta mér ţangađ, ég á eina sem er ógift og á lausu komin hátt í fjórđa tuginn - ţađ yrđi bónus ađ koma heim međ bónorđ!

Edda Agnarsdóttir, 26.5.2008 kl. 15:59

11 identicon

Svakalega hefur stráksi gott innsći, Mother love, móđir Teresa eruđ ţiđ ekki bara svipađar? Gott ađ ţú ert komin heim og farin ađ blogga. Hér voru margir međ heiftarleg fráhvörf svo stefndi í fjöldainnlagnir á geđdeild.

Ásdís (IP-tala skráđ) 26.5.2008 kl. 17:42

12 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Gott ađ vera komin heim. 

Brjánn..... ţú hittir beint á hausinn á naglanum.... Muhamed er hnetutoppur.

Ásdís.....  móđir Teresa ???      Ég myndi heldur segja ađ ég vćri lík............................ froski.   Kommentiđ var nú samt ljúft.    

Anna Einarsdóttir, 26.5.2008 kl. 21:24

13 Smámynd: Einar Indriđason

Froski?  Ég sé ekki líkinguna?

Skýra út?

Einar Indriđason, 26.5.2008 kl. 23:26

14 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Mér finnst ég ekki standa undir samlíkingunni viđ ţá undursamlega góđu konu, móđur Teresu svo ég vísa ţeirri samlíkingu frá en set í stađinn fram ţá tilgátu ađ ég gćti hugsanlega líkst froski. 

Tómt bull hérna eins og venjulega.

Anna Einarsdóttir, 26.5.2008 kl. 23:47

15 Smámynd: Einar Indriđason

Heyrđu, já.... ég sé ţađ núna... Afrískur tréfroskur af ţessari gerđ?

Einar Indriđason, 27.5.2008 kl. 09:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 342766

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband