Skopskynið er fast í henni.

 

Maðurinn er svo lítill í samanburði við náttúruöflin.  Þessvegna ber okkur að virða náttúruna.  Um leið og maður þakkar æðri öflum fyrir að enginn skyldi slasast alvarlega í hamförunum í gær, er hugurinn hjá Hrönn bloggvinkonu, sem missti allt sitt innbú í gær en heldur því sem mestu máli skiptir...sínu yndislega skopskyni.  Smile  Blessunarlega virðist ekki hægt að hrista það úr henni.

Þegar svona stórir atburðir eiga sér stað, finnst manni að við Íslendingar séum ein stór fjölskylda.  Næstum því allir.  Einn og einn er ekkert skyldur mér.  Woundering

Knús á línuna.  Wink

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Já Hrönn er yndisleg -maður hló og grét af færslunni hennar í gær

Ragnheiður , 30.5.2008 kl. 16:47

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Góð færsla hjá henni (og gott lag)

Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.5.2008 kl. 21:26

3 identicon

já, þetta er hrikalegt, mamma mín missti líka mest af sínu þarna.

alva (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 23:00

4 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Algjörlega sammála...... Hrönnslan hefur fengið overdós af húmor í fæðingargjöf og hefur ekki verið spör á að nota þessa dýrmætu gjöf.... yndisleg manneskja í alla staði........ úff.... nú kom smá sletta af væmni.,...... en hú kers....

Fanney Björg Karlsdóttir, 31.5.2008 kl. 08:36

5 identicon

Hrönn er frábær.Skelfilegt að missa sitt

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 31.5.2008 kl. 18:53

6 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Sammála!

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 1.6.2008 kl. 14:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband