Svíagrýlan er þá til eftir allt.

 

Sænskur drengur bauð ekki tveimur skólabræðrum sínum í átta ára afmælið sitt. 

Skólastjórinn varð reiður og fór með málið fyrir sænska þingið.

Væntanlega verður lagt fram frumvarp til laga þar sem krökkum verður bannað að bjóða ekki öllum í afmælið sitt.

Annars kemur Svíagrýlan og tekur þau !

.

smahp1 

.

Ég býð hér með öllum í afmælið mitt í mars.  Pouty


mbl.is Barnaafmæli veldur uppnámi í Svíþjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

oh hvað ég hlakka til Anna. Strax farin að spá í hverju ég eigi að vera í ammmmælinu :)

Helenan (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 11:25

2 identicon

Góðan daginn mamma min...    það er afmæli hjá mér á miðvikudaginn....:D

2juli þá meiga þeir koma sem hafa pakka undir hönd handa mér og ég get kannski slenkt degi í eina köku fyrir liðið..

kv Binni

Brynjar Berg (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 11:47

3 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Krúttlegt - ég kem í afmælið þitt Anna mín! Segðu Binna að ég komi með pakka udir hendi! Sko til þín ekki hans.

Edda Agnarsdóttir, 29.6.2008 kl. 11:51

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Það er eins gott að ég verði komin með frystikistu og 18 frosnar hnallþórur þegar ég á afmæli. 

Góðan daginn Brynjar minn. 

Anna Einarsdóttir, 29.6.2008 kl. 12:12

5 Smámynd: Brattur

... einu sinni fór ég í afmæli hjá bekkjarbróður mínum og gaf honum 100 kall (sem var þá líklega eins og þúsund kall núna)... hann var ekki ángæður með 100 kallinn og skipaði mér að fara heim og ná í meira... og sagði "Ég gaf þér 200 krónur þegar þú áttir afmæli, þú færð ekki að koma í afmælið mitt nema að þú gefir mér sömu upphæð"... með það fór ég heim og náði í meiri peninga svo mér yrði hleypt inn...

Brattur, 29.6.2008 kl. 12:16

6 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Bíddu ... varstu að bjóða mér í Afmælið þitt ANNA ?... í mars já ?? uuuuu veit ekkert hvar ég verð staddur þá. Mögulega einhversstaðar.

Brynjar Jóhannsson, 29.6.2008 kl. 15:12

7 Smámynd: halkatla

hehehe næst á dagskrá er að kæra þá sem mæta ekki í afmælið

halkatla, 29.6.2008 kl. 16:00

8 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Anna, þú ættir að gefa upp reikningsnúmerið þitt og láta gestina borga fyrirfram.  Eða bara senda þeim gíróseðla.

Ég held að ég sé frekar lítið bókuð í mars, og ef þú býður ekki okkur öllum, þá hringi ég í Carl Gustav.  

Ingibjörg Friðriksdóttir, 29.6.2008 kl. 17:06

9 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Borgar þú flugmiðan fyrir mig?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.6.2008 kl. 21:08

10 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nei Gunnar.... þá þyrfti ég að borga öllum hinum sömu upphæð og þér, annars hringir Ingibjörg í Carl Gustav. 

Anna Einarsdóttir, 29.6.2008 kl. 22:02

11 identicon

Gaman að sjá viðbrögðin sem þessi frétt hefur sett á stað.

Það sem ekki fylgdi fréttinni í mbl var að boðskortin voru dreift í skólanum sem er almennt bannað ef ekki öllum er boðið. Börnunum er frjálst að bjóða hverjum sem er í afmælið sitt ef boðskortin eru keyrð út eða send í pósti. En þegar hillur barnanna í skólanum eru notaðar þá er reglan allir eða enginn. Líka þegar fólk lánar salinn í skólunum, þá er það bara leyft þegar öllum er boðið. Ekkert skrýtið með þetta.

Stokkhólmsbúi (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 22:38

12 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég er ekki eins vitlaus og ég lít út fyrir að vera Stokkhólmsbúi.    Auðvitað kann ég grundvallarreglur varðandi mismunun og þessháttar..... og að í þessum málum þurfi að koma í veg fyrir einelti.  Mér finnst samt þessi grey 8 ára drengur ekki verðskulda þessa "heimsathygli" við afmælisboði sínu.  Mín skoðun er sú að þetta mál hefði auðveldlega átt að vera hægt að leysa milli skólastjóra og foreldra.

Anna Einarsdóttir, 29.6.2008 kl. 23:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband