Óţekktarangarnir.

 

Ţađ er svo misjafnt og virđist fara mikiđ eftir tíđaranda hvers tíma, hvađ kallast óţekkt.

Reyndar eru ekki mörg óţekk börn til í dag ţví ţau kallast ofvirk eđa eitthvađ annađ í nútímanum.

Ţegar ég var krakki, var óţekkt alţekkt fyrirbrigđi.  Ţótt ég vćri auđvitađ stillt.  Halo  

Sérstaklega man ég eftir tveimur drengjum úr minni ćsku, sem virtust hafa ţađ ađ ađaláhugamáli ađ gera eitthvađ af sér.  Annar ţeirra var prestssonur.

Einn fagran sumardag komu ţessir drengir í heimsókn.  Ég sat í stofunni heima en foreldrar mínir í eldhúsinu ásamt foreldrum drengjanna.  Ţótt ég vćri bara krakki, fannst mér, á ákveđnum tímapunkti, ađ ţeir vćru of hljóđlátir.  Ég stóđ upp og gekk fram til ađ gá ađ ţeim. 

En ég kom of seint !

Ţeir voru ađ snćđa gullfiskana mína.

Ég sá í sporđinn á Gulla ţar sem hann hvarf upp í munn stráksa.  Frown

.

20080201221653_0 

.

Hvađ kallast svona gullfiskaát í dag;  óţekkt, ofvirkni eđa einfaldlega svengd ?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Sushi?

Hrönn Sigurđardóttir, 29.6.2008 kl. 18:47

2 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

átröskun ??

Fanney Björg Karlsdóttir, 29.6.2008 kl. 19:09

3 Smámynd: Ragnheiđur

Ţađ er inn ađ borđa hráan fisk, ţessir tveir reka áreiđanlega sushi stađ í dag. Ég treysti mér annars ekki til ađ greina ţennan vanda en man vel eftir óţćgum krökkum síđan ég var krakki. Ţađ hét ađ vera uppátćkjasamur

Ragnheiđur , 29.6.2008 kl. 20:40

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hrönn: Sushi

Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.6.2008 kl. 21:04

5 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

fjörfiskar

Brjánn Guđjónsson, 29.6.2008 kl. 21:05

6 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Sushi og fjörfiskar toppa allt!

Edda Agnarsdóttir, 29.6.2008 kl. 21:40

7 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Var ţetta ekki bara yngsti Björgólfsfeđgurinn ađ ćfa kvótastuld? Aww, pabbi stoltur!

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 29.6.2008 kl. 21:58

8 identicon

já, ţeir hafa veriđ á undan sinni samtíđ hérna á Íslandi hahahaÉg átti alveg eins fiska og ţú og mjööög óţćgan bróđur ( rennur reyndar varla í honum blóđiđ í dag) eeenn...gćti samiđ heila bók um uppátćki hans...ćtla ađ hlífa honum viđ ţví ađ ađ segja frá hvađ varđ um fiskana...

hahaha, góđ Helga.

alva (IP-tala skráđ) 30.6.2008 kl. 01:11

9 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Fánískur kannibalismi? 

Lára Hanna Einarsdóttir, 30.6.2008 kl. 02:28

10 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Hér er bara nýtt orđatiltćki. „Snemma sóttu ţeir í gulliđ.“

Ingibjörg Friđriksdóttir, 30.6.2008 kl. 10:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband