Samkvćmt ţessu eru íslensk stjórnvöld ábyrg.

 

Mér, eins og flestum öđrum, blöskrar framkoma íslenskra stjórnvalda í Ramses málinu svokallađa.  Ég fór í smá skođun á reglum um međferđ mála pólitískra flóttamanna. 

Eftirfarandi fann ég á vef Rauđa kross Íslands; 

.

"Íslensk stjórnvöld verđa hins vegar ađ ganga úr skugga um ađ viđkomandi fái umsókn sína til međferđar og ađ hann eigi ekki á hćttu ađ verđa sendur til heimaríkis séu líkur á ţví ađ hann verđi fyrir ofsóknum í heimalandi sínu. Íslensk stjórnvöld eru bundin af Flóttamannasamningi Sameinuđu ţjóđanna og alţjóđlegum mannréttindasáttmálum sem banna endursendingu (non-refoulement) til heimalands eđa annars ríkis ţar sem viđkomandi á á hćttu ađ verđa fyrir ofsóknum, t.d. pyntingum. Vćri t.d. ljóst ađ íslensk stjórnvöld gćtu sent hćlisleitanda til annars ađildarríkis Dyflinnarsamkomulagsins og hefđi rökstuddan grun um ađ ţađ ríki myndi síđan strax senda viđkomandi til síns heimalands ţar sem hann ćtti á hćttu ađ verđa fyrir ofsóknum ţá vćru íslensk yfirvöld mjög líklega ađ brjóta gegn skuldbindingum sínum". 

.

Međ öđrum orđum, ef Paul Ramses verđur sendur frá Ítalíu til Kenýa eru íslensk stjórnvöld ađ brjóta alţjóđlega mannréttindasáttmála.  Sćttum viđ okkur viđ ţađ ?

.

Ég segi NEI !! 

 


mbl.is Fjölskyldu fleygt úr landi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég segi líka nei

kveđja Rafn

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 4.7.2008 kl. 16:53

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Jú ţeir eru greinilega ađ brjóta reglur en viđ hverju má búast.. ţegar fasisti eins og Björn Bjarnason er Dómsmálaráđherra ?

Brynjar Jóhannsson, 4.7.2008 kl. 17:17

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ó Brynjar....... gćttu orđa ţinna.  Á ţessari síđu er stundum gert létt grín ađ fólki en skrifi ég á pólitískum nótum, vil ég ađ málefnin séu rćdd og ađ viđ sleppum persónulegum árásum. 

Međ fyrirfram ţökkum og eftirá ţökkum og takki líka.   

Svo er tímabćrt ađ setja upp sólgleraugun fyrir helgina.     

Anna Einarsdóttir, 4.7.2008 kl. 17:31

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Mér finnst ţetta mál allt mjög undarlegt! Ţađ virđist sem íslenzk stjórnvöld séu ađ firra sig ábyrgđ! Viđ erum ađilar ađ Sameinuđu ţjóđunum og ţá hélt ég nú bara í sakleysi mínu ađ viđ yrđum ađ spila međ..........

Ég segi NEI! Ég sćtti mig ekki viđ ţetta!! 

Hrönn Sigurđardóttir, 4.7.2008 kl. 18:09

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ég skal gćta orđa minna Anna. Ţađ skiptir ekki hvađa orđ ég nota en verr og miđur ţá get ég ekki lýst Dómsmálaráđherra betur en fa-----. Stađreyndinar tala sínu máli. Ég er búin ađ lesa mörg athyglisverđ og ítarleg blogg um ţetta mál í dag. T.d um ţrautagöngu lögfrćđing ađ kynna sér skjöl um ţetta mál ţegar hann heyrđi um ţetta í fréttum.Bloggfćrslur um hvernig reynt var ađ svćfa máliđ til ađ taka ekki ákvörđun, ţó svo ađ til séu lög sem segja klárlega ađ ţessi ágćti keniamađur hafi full politískan rétt á ađ vera hérna. Raunar er allt bandsjóđandi vitlaust hér í bloggheimum út af ţessu og ég hef ekki heyrt einn mann, EKKI EINN EINASTA, sama hvort viđkomandi stiđji Íhaldiđ, frjálslindaflokkin gera svo sem minstu tilraun ađ verja ... ţessa áhvörđun. 

Brynjar Jóhannsson, 4.7.2008 kl. 19:10

6 Smámynd: Kristjana Bjarnadóttir

Ţetta er algerlega utan viđ minn skilning. Skamm á Íslensk stjórnvöld, gildir ţar einu hvort mađurinn verđi sendur til síns heimalands frá Ítalíu eđa ekki.

Kristjana Bjarnadóttir, 4.7.2008 kl. 21:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband