Þjónn !!!

 

Stundum koma upp aðstæður í daglegu lífi, sem hafa aldrei komið upp áður og þá reynir á hvort maður kunni að bregðast við.

Ég kunni það ekki áðan.

Þannig var að ég fór í bað.  Þar sem ég ligg.... ekki í makindum.... heldur í baði og sulla dálítið, sé ég að það er fluga í baðinu mínu.  Fluga í baðinu !  Gasp 

.

Það er þó ekkert vandamál get ég sagt ykkur, heldur hitt að þegar ég ætla að kalla; 

"Þjónn, það er fluga í baðinu",  átta ég mig á því að ég hef engan þjón.  Frown

.

waiter 

.

Það þarf svo sterk bein til að vera ég.  Pouty


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Nú, hvar er Brattur?

Edda Agnarsdóttir, 24.7.2008 kl. 21:49

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hann er sko húsbóndinn, ekki þjónn. 

Anna Einarsdóttir, 24.7.2008 kl. 22:13

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ji - Þetta gengur ekki.......

....þú verður að fá þér þjón! Eða að minnsta kosti stuepige ;) 

Hrönn Sigurðardóttir, 24.7.2008 kl. 22:30

4 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Hey...klikkaðirðu á smáatriðunum????

Bergljót Hreinsdóttir, 24.7.2008 kl. 23:20

5 Smámynd: Einar Indriðason

Hva... megið ekki vera svona vond við litlu fluguna... Hún var bara að hlusta á lagið hans fúsa... "Ef ég væri orðin lítil fluga...." (hvar var Brattur, akkúrat á þessum tíma?  Breyttist Brattur í fluguna?)  Og, grey fluga, hefur ekki áttað sig á því hvað væri nefið á þér, eða... kannski hefur hún verið að byggja upp hugrekkið til að lenda nær og nær nefinu á þér?

Einar Indriðason, 25.7.2008 kl. 11:34

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Aumingja flugan áttaði sig ekki á neinu.  Hún var steindauð. 

Anna Einarsdóttir, 25.7.2008 kl. 12:11

7 Smámynd: Einar Indriðason

Óh........

Einar Indriðason, 25.7.2008 kl. 12:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 342714

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband