Minning.

 

Kær bloggvinkona, Guðrún Jóna Gunnarsdóttir,  lést í gærkvöldi.

Það er ótrúlegt hversu sterkum böndum hægt er að tengjast á þessum samskiptamiðli, blogginu.  Guðrún Jóna sýndi mikinn karakter í veikindum sínum.  Hún hafði ákveðnar skoðanir á mönnum og málefnum og greind hennar skein í gegn en eftirminnilegust verður hún mér fyrir stuðning og hjartagæsku við þá sem þurftu þess með.  Hafi hún þökk fyrir það.  Heart

Ég votta börnum hennar og öðrum aðstandendum mína innilegustu samúð.

.

candle 

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Hún verður ógleymanleg okkur sem fengum að njóta gæsku hennar

Ragnheiður , 10.2.2009 kl. 22:31

2 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Bergljót Hreinsdóttir, 11.2.2009 kl. 01:19

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Samúðarkveðjur til allra aðstandenda.

Hrönn Sigurðardóttir, 11.2.2009 kl. 21:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 342774

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband