Strandaglópur.

 

Í sumarfríinu mínu glópađist ég m.a. á Strandir og kallast ţví Strandaglópur.  Ţađ var ţó mikiđ glópalán ađ dandalast ţangađ ţví međan ađrir íslendingar sátu í biđröđum í bílum sínum á ţjóđvegi númer eitt, vorum viđ skötuhjúin ásamt bróđur mínum og fjölskyldu, alein á tjaldstćđi í Trékyllisvík.  Og til ađ toppa ţađ vorum viđ síđan alein í sundlauginni í Krossnesi ţar sem sjórinn er í ađeins 50 metra fjarlćgđ.  Dásamlegt útsýni.  Ţvílík stemming ađ vera svona alein !  Happy

.

Strandir 

Margt býr í ţokunni. 

kríuungiI 

Kríuungi ađ fela sig. 

.

Norđurfjörđur 

Norđurfjörđur fyrir Gerđu. 

.

Alger andleg hvíld og ađ sjálfsögđu án frétta og síma og tölvu.  Wink

Í Djúpuvík fundum viđ ţessa skútu en sýnt ţykir ađ einhver útrásarvíkingur fyrri tíma hafi ekki náđ ađ flýja land.  Eđa ţađ held ég.   Og ţađ heldur hundurinn líka, held ég.

.

skip

.

sjórćningi 

.

Ađ endingu kemur lauflétt gáta.  Úr hverju eru stafirnir á nćstu mynd ?

.

Soffía 

.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

maccaronum?

Hrönn Sigurđardóttir, 14.7.2009 kl. 21:46

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Flottar myndir ;)

Hrönn Sigurđardóttir, 14.7.2009 kl. 21:46

3 Smámynd: Aprílrós

flottar myndir. Ég álikta svo ađ stafirnir séu úr spaghetti

Aprílrós, 14.7.2009 kl. 22:42

4 Smámynd: Aprílrós

Ég er einmitt ađ fara eitthvađ á strandirnar um helgina og eftir helgi, ćtla einmitt ađ fara ţarna í Djúpuvík.

Aprílrós, 14.7.2009 kl. 22:44

5 Smámynd: Steingrímur Helgason

Borgađir ţú í baukinn fyrir zundlaugarferđina í fjöruborđinu ?

'Stafasúpa' Maggíz...

Steingrímur Helgason, 14.7.2009 kl. 23:03

6 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Yndislegur stađur. Ég var ţarna í lok júní. Fórstu til systursonar míns á Kaffi Norđurfirđi?

Lára Hanna Einarsdóttir, 14.7.2009 kl. 23:06

7 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Gaman ađ sjá ykkur aftur !

Steingrímur vann.  (nćstum ţví Sigtryggur vann eins og í glímunni í gamla daga).  Ţetta er stafasúpa frá Maggí.

Lára Hanna.  Jú jú, viđ fórum ađ sjálfsögđu á Kaffi Norđurfjörđur og fengum okkur ađ borđa.  Mjög huggulegur stađur og góđur matur.  Hitti ţó ekki systurson ţinn.  Einungis tvćr ljúfar stúlkur sem bjuggu á nćrliggjandi bć.

Anna Einarsdóttir, 14.7.2009 kl. 23:19

8 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţađ er óendanlega gott ađ geta ferđast svona. Ţađ eru násnast engin takmörk fyrir ţví hvađ manni/konu getur liđiđ vel á svona ferđalagi. Ţetta međ símann og tölvuna....OK. .... sitt sýnist hverjum,  en ćtlarđu virkilega ađ taka viđ tilskipunum frá ESB í framtíđinni um ţađ  hvert ţú ÁTT ađ fara i fríinu? Hefur annars enginn lesiđ framtíđaráćtlun bandalagsins í ţeim efnum sem nú vill hve ólmastur ganga í ţetta óbermi?

Halldór Egill Guđnason, 15.7.2009 kl. 05:14

9 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Ekkert krepputal á ţessarri síđu.  Velkomin heim úr góđu frí, ég á alveg eftir ađ taka Strandirnar.

Ingibjörg Friđriksdóttir, 15.7.2009 kl. 13:15

10 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Sammála Ingibjörg.... ekkert krepputal á ţessari síđu, bara grásleppuhjal .

Anna Einarsdóttir, 15.7.2009 kl. 16:08

11 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ţađ var einu sinni grásleppukarl....

Hrönn Sigurđardóttir, 16.7.2009 kl. 07:18

12 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ma ma ma ma gefđu mér grásleppu .....  

Anna Einarsdóttir, 16.7.2009 kl. 08:04

13 Smámynd: kop

Já, ţađ er mikiđ glópalán ađ synda á ströndum.

kop, 16.7.2009 kl. 11:36

14 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Ađ eiga sćlgćtisbúđ vćri mér miđur holt, en grásleppan er góđ.

Ingibjörg Friđriksdóttir, 16.7.2009 kl. 16:55

15 identicon

Ţađ er svo fallegt á Ströndum.Mörg ár síđan ég kom ţangađ.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 17.7.2009 kl. 11:38

16 Smámynd: Ragnheiđur

Strandir eru á áćtlun hér ásamt Blönduósi, Hćnuvík og Tálknafirđi,Sellátranesi og ýmsu öđru..svo er bara ađ sjá hvert grásleppan leyfir manni ađ fara.

Ragnheiđur , 18.7.2009 kl. 01:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 342759

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband