Honum finnst í lagi ađ gera allt.

 

Ég á ţví láni ađ fagna ađ mađurinn minn er einstaklega duglegur heimafyrir.  Hann er svo duglegur ađ ég verđ ađ hafa mig alla viđ svo ég nái ađ gera helminginn af heimilisverkunum.

Í dag vorum viđ ađeins ađ rćđa verkaskiptingu.  Hann skúrar yfirleitt á međan ég ţurrka af. 

Nú vill svo til ađ ég er búin ađ fá leiđ á ađ ţurrka af.  Frown  Ţessvegna opnađi ég fyrir umrćđu sem átti ađ leiđa til ţeirrar niđurstöđu ađ viđ skiptumst meira á.  Ég myndi skúra nćst og hann ţurrka af ef allt gengi eftir.    

Rétt ţegar umrćđan er hafin segir hann;  "Mér finnst eiginlega allt í lagi ađ gera öll heimilisverk".

.

Nú, ég tók hann auđvitađ umsvifalaust á orđinu og sagđi ađ fyrst svo vćri, mćtti hann gera öll heimilisverk framvegis og ég geri ţá bara ekki neitt.  Happy

.

happy-housewife


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

heheh frábćrt!! Á hann enga brćđur á lausu?

Hrönn Sigurđardóttir, 20.7.2009 kl. 21:04

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Hvađ ţarf mikiđ af batteríum í ţennann draumaprinz ?

Steingrímur Helgason, 20.7.2009 kl. 21:15

3 Smámynd: Aprílrós

Ég spyr líka ;)

Aprílrós, 20.7.2009 kl. 22:39

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

1.  Engir brćđur á lausu, ţví miđur Hrönn.

2.  Ein sólarrafhlađa og hakkebuff endrum og eins.

3.  Ég svara líka. 

Anna Einarsdóttir, 20.7.2009 kl. 22:55

5 Smámynd: Ragnheiđur

Hahahaha...

ţarna held ég ađ hann hafi bara komiđ hálfri setningu ađ. Ég ţarf ađ ná Steinari svona hehehe

Ragnheiđur , 20.7.2009 kl. 23:53

6 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ţar talađi kagglinn af sér

Brjánn Guđjónsson, 21.7.2009 kl. 03:35

7 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

nú nagar hann örugglega handabök í gríđ og erg

Brjánn Guđjónsson, 21.7.2009 kl. 03:36

8 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

´Ţetta heitir sko ađ fá einn međ öllu! Til hamingju Anna!

Ingibjörg Friđriksdóttir, 21.7.2009 kl. 09:33

9 identicon

Ha ha ha - ég átti sko svona eintak - ţađ er EKKI slćmt !! ;-)

Kv, Hrabba.

Hrafnhildur (IP-tala skráđ) 21.7.2009 kl. 10:16

10 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

"Every home should have one" var einhvern tíma sagt. Held ţađ hafi veriđ sagt um Hoover ryksugur, en er ekki viss. Gćti hafa veriđ Westinghouse ískápar. Ţađ verđur semsagt engin kona "patt", sem á Bratt   

Halldór Egill Guđnason, 23.7.2009 kl. 02:03

11 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

..ég á líka svona eintak...alltmuligmann...bara snilld!!!

Bergljót Hreinsdóttir, 23.7.2009 kl. 18:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 342763

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband