Hver samdi ţennan refsiramma ?

 

http://www.visir.is/article/20091014/FRETTIR01/815711084

 

Í ofangreindri frétt stendur m.a. ţetta;

"Refsing hans ţykir ţví vera hćfilega ákveđin fangelsi í 8 mánuđi og fellur hún niđur haldi hann almennt skilorđ nćstu tvö árin. Hann ţarf ađ greiđa 9,6 milljónir í sekt, sem er ţreföld upphćđin sem hann var dćmdur fyrir ađ svíkja út. Greiđist hún ekki innan fjögurra vikna kemur 75 daga fangelsi í stađinn".

Mađurinn hefur semsagt val um ađ greiđa 9,6 milljónir annarsvegar eđa ađ sitja í fangelsi í 75 daga.

Kjósi hann ađ sitja í fangelsi í 75 daga,  er hćgt ađ líta svo á ađ hann sleppi viđ ađ greiđa vangoldin skatt, u.ţ.b. 3,2 milljónir króna.  Fangelsisvist í 75 daga jafngildir ţví ađ mađurinn er međ 1.280.000 krónur í hreinar tekjur á mánuđi, ţann tíma sem hann situr inni.  Ef sektin er talin međ, er hann međ 3.840.000 krónur á mánuđi, auk fćđis og húsnćđis.

.

Vistarvera_Kviabryggju 

.

Er ekki kominn tími til ađ láta fjárglćframenn bara greiđa sínar skuldir og sleppa ţessum valmöguleika ađ ţeir geti setiđ af sér skuldina, og veriđ á himinháu kaupi á međan ?

 

Ţađ finnst mér.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Ekki fékk Himmarćfillinn svona fínan afslátt af neinu.

Sammála ţér Anna

Ragnheiđur , 15.10.2009 kl. 20:17

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég á stundum ekki orđ yfir ţví hvernig íslenskt réttarfar túlkar "réttlćti".

Anna Einarsdóttir, 16.10.2009 kl. 10:15

3 identicon

Ef ţú ert ađ rita um fasteinasalann og partípinnan,ađ ţá verđur ţađ ađ koma fram ađ hann er rétt tengdur inní pólitíkina,hann er fyrrum kosningastjóri Guđlaugar Ţórs Sjálfstćđismanns,,skyldi Jón Steinar hafa veriđ einn af dómurunum.?

Númi (IP-tala skráđ) 16.10.2009 kl. 14:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 342774

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband