Ađventubörnin komin í hús.

 

Í gćrkvöldi fćddi Katla Gustavsberg 5 stykki af kettlingum.  Ljósmćđurnar voru dóttir mín, bróđurdóttir og systurdóttir, allar langt undir lögaldri en stóđu sig afar vel.  Yfirljósmóđir var svo ég sjálf en ég ţurfti í ţrígang ađ taka belginn af höfđi nýfćdds kettlings og ég stóđ mig alveg ótrúlega vel.  Whistling   Lýsingarorđiđ "ótrúlega" dugir eiginlega ekki fyrir frammistöđu mína sem var hreint himnesk svo vćgt sé til orđa tekiđ.  Cool

Kettlingarnir sem fćddust í byrjun ađventu, verđa tilbúnir til afhendingar í lok ađventu.

Einn er ţegar farinn..... sá ţríliti í miđiđ.  Hér gildir međalhófsreglan ađ fyrstur kemur, fyrstur fćr.

Ég mćli međ ađ áhugasamir taki tvo, frekar en einn ţví ţessi dýr eru svo miklir félagar.

Hér er mynd af nýju börnunum. 

.

ađventubörn 

.

Og hér eru stóru systkinin ađ horfa á sjónvarpiđ.   Alexandra lítur undan á myndinni en ţađ er vegna ţess ađ Birgir nokkur Ármannsson er í sjónvarpinu.   Hún horfir aldrei á neitt sem bannađ er börnum.  Wink

.

tevez

.

alexandra 

.

Ţađ sést langar leiđir ađ rćktunin er til fyrirmyndar.

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hahahah Alexandra er greinilega vel upp alin......

Til hamingju međ kisubörnin kátu

Hrönn Sigurđardóttir, 28.11.2009 kl. 19:24

2 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Alexandra góđ!!

En guđ  minn góđur hvađ litlu kisubörnin eru falleg...ţetta er greinilega afburđa rćktun...ţvílíku bjútíiin!

Til hamingju og góđa skemmtun međ alla ţessa fjörkálfa á ađventunni!!!!

Bergljót Hreinsdóttir, 28.11.2009 kl. 23:12

3 identicon

svo mikil krútt .

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 29.11.2009 kl. 11:51

4 Smámynd: Aprílrós

oh svo sćt kisubörn, vildi ađ ég gćti veriđ međ kisu en get ţađ ekki vegna bráđa ofnćmis sonarins. Til hamingju međ sćtu kisubörnin ;)

Aprílrós, 30.11.2009 kl. 00:07

5 identicon

Ţessi ţríliti í miđiđ er vćntanlega lćđa - hvađ eru hinir fjórir ??

Til hamingju međ ţessi yndi ! ;-)

Hrabba (IP-tala skráđ) 30.11.2009 kl. 08:54

6 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Til hamingju međ litlu jólakisurnar.

Halldór Egill Guđnason, 30.11.2009 kl. 15:36

7 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

...um leiđ og ţú rćktar ţrílitan fress skal ég mćta

Hrönn Sigurđardóttir, 30.11.2009 kl. 18:33

8 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

sjáđu sćlusvipinn á stoltu móđurinni á fyrstu myndinni.

lífiđ er ómetanlegt

Brjánn Guđjónsson, 1.12.2009 kl. 20:48

9 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

byggi ég ţannig ađ köttur gćti stokkiđ inn og út ađ vild, vćri ég fyrir löngu búinn ađ bjóđa einum slíkum ađ eiga heimili hjá mér

Brjánn Guđjónsson, 1.12.2009 kl. 20:50

10 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţú getur fengiđ ţér kattarlúgu Brjánn.   

Anna Einarsdóttir, 1.12.2009 kl. 21:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband