Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

Vinir mnir.

g_sjalf_303937

.

Ragnheiur er risavaxin sl
rjmablogg hn matreiirhvern dag
Einstk er hn, alveg eins og nl
enheystakkurinner nstabrag

___________________________

.

halldor-mynd

.

Nna ver um heystakkinn a semja
ekki var a tlun mn, Gu
Halldr kann lyklabor a lemja
svona lka metanlegt tu.

____________________________

.

16-01-2008_411021

.

Bloggvininavel g kanna meta
og einn eirra mr innilega kr.
Af hverju ? J, reyni bara a geta...
hannyljargjarnan mnar kldutr InLove

.


sta fyrir llu.

a kyngdi niur snj dag.... lklega einum 7-8 cm. vibt vi a sem fyrir var.

.

20050107-02-snow-in-backyard-1-1

.

En a eru ekki tindin essu bloggi heldur a, a ef ngrannarnir hafa einhverjum tmapunkti,velt v fyrir sr hvort g vri ekki me llum mjalla, fengu eir yggjandi
svar vi v dag.

egar g kom heim r vinnunni, tk g nja kstinn minn, smellti mr t blasti og fr a spa snjnum. g spai og spai...... og munai minnstu a g skrai lka. Wink

Svipurinn ngrannakonunni var svona g-tri-ekki-mnum-eigin-augum-svipur, ar sem hn st me nefi jappa vi gluggann, stofunni heima hj sr. Heil hersing mttime nefi stofugluggann.

.

window_1

.

En manni er n nokk sama hva flk hugsar.... enda er a eitthva sem ekki er hgt a ra vi.
g hlt fram a spa og spa..... alveg anga til g fann sma dttur minnar undir snjnum. Smile
Hn hafi tnt smanum morgun og maur kann n a leita.

__________________________________

a er oftast sta fyrir undarlegri hegun. Cool


Furulegur draumur.

N reynir draumspekinga. Wink

Mig dreymdi ntt a g var me eitthva hlsinum, sem a meiddi mig. g kastai upp og komu glerbrot t r mr, glerbrot eins og koma af brjtanlegum glsum. Aftur og aftur kastai g upp glerbrotum og fannst mr eins og a vru u..b. tv gls, sem g losai mig vi.

Hvad i himmelen ir etta ?

Ekki spyrja mig hvernig glsin komust inn mig ? Pouty


Eins gott !

.

Alvru vini m ekkja v a tt hafir

gert ig a algjru ffli, finnst eim r samt

vi bjargandi.

.

head4714b5fb005c2

.


Sparisjur grnista og ngrennis - uppgjr.

Sparisjurinn var stofnaur mars 2007 og hefur reksturinn gengi brilega.

Eins og staan er nna, erum vi frjlsu falli,samkvmt nnasta rgjafa sjsins, Bobotov. Taki eftir bloggvinalistanum hans. WinkSparisjsstjrinn hefur srstakar mtur flki sem hefur svona afburagan smekk. Joyful

Eru i bin a kkja Bobo ?

------------------------------------

Ok, held g fram.

SGON fjrfesti mlverki rinu, eins og Sparisja er siur, venja og hef.

.

hugljuf

.

a held g n. Smile essa mynd mlai vinkona mn, Helena. Klkuskapur og ekkert anna, eins og fyrirtkja er siur, venja og hef. Grin

--------------------------------------

Sparisjurinn opnai tv tib erlendis rinu. Anna tibi er Noregi og ar r gauvita vinkonu mna, hanaHelenu. Blush

Hitt tibi er reki Svj, af Gunnari Svafara. Gunnar roskaist miki starfi rinu. Reyndar leit hann t eins og tveggja ra egar g r hann..... san breyttist hann, nnast yfir ntt. a er hyggjuefni fyrir Sparisjinn v me essu framhaldi verur hann orinn ellilfeyrisegi um mitt ri. Pouty Verkefni Gunnars eru aallega a laga tlit og virknibloggsins fyrir Sjinn, auk ess sem honum er gert a benda skemmtileg spil og leiki. Cool

---------------------------------------

Eins og nnur fyrirtki, tlar Sparisjurinn a gera meira og meira og alltaf miklu meira en nokkurn tma hefur ur ekkst.

bger er a fjrfesta fleiri myndum og horfir SGON hrum augum myndirnar hj Madd. sem er besti fuglaljsmyndari llum heiminum. Happy Jafnvel hefur komi upp s hugmynd a f eins og eina Kru LOGO sjsins. a eru tilmli sjsins a viskiptavinir skelli sr suna hj Madd og smelli ar essa mynd. verur Madd vinsl tlndum og myndirnar vermtari, sem er hagur sjsins ef af viskiptum verur. Wink

.

kra

.

Eiginfjrstaa mn persnulega er allg en Sparisjurinn lti grn lager. Eiginlega bara einn brandara. Blush g bila v til viskiptavina a vera duglega a leggja inn spaug og spaug.

Sjaldan fellur grni langt fr brandaranum.


Maur er a sem maur hugsar.

.

egar snjr er yfir llu og dagarnir dimmir, er gott a grafa upp mynd af fgru slensku landslagi, teknaa sumarlagi......... og lta sig dreyma. Sleeping

g vildi gjarnanvera stdd arna, me tjaldvirbakkann, liggja grasinu og skoa himininn, lygna svo aftur augunum oganda a mr fersku fjallaloftinu. That is life ! Joyful

.

iceland


Til hamingju me daginn bndur !

.

saudfe

.

i klikki ekki v, a i eigi fr dag. Wink

ar sem g erfrekar sveit, gaf g fyrrverandi kallinum eitt sinn drttarvl bndadagsgjf. Grnlaust ! Vi skildum n samt stuttu sar. Kannski af v a etta var gmul drttarvl. FootinMouth

Fyrst g er byrju a tala um hann; kenndi hann mr, snum tma, allt um sktadreifara. Vi keyrum hringinn kringum landi og skouum hvern einasta sktadreifara sem vegi okkar var. Hann dreymdi svo innilega um a eignast einn slkan. Kannski skildum vi af v a g gaf honum drttarvl en ekki sktadreifara. Joyful


Halli skalli.

.

Halli

.

N kynni g til sgunnar njan heimilisvin. Haraldur sklltti heitir nunginn... kallaur Halli skalli. Hann er vst annig karakter a ef hann fr ng af gum drykk, vex hann hr... er mr sagt. Hahahaha..... g tri v ekki fyrr en g s a. LoL

Ef a hi mgulega gerist, mun g umsvifalaust kalla hann Harald hrfagra.

a sem mr finnst merkilegast, eruupplsingar sem fylgdu me honum a a mtti alls ekki hrista hann. Ef a hann er hristur, vex nefnilega ekki hann hr, heldur skegg !

N mli g me a i konur, athugi mennina ykkar vel og vandlega. Hafi eir miki skegg, er lklegt a eir hafi veri hristir til og tugtair sku.

g er a segjykkur a ! FootinMouth

Og Guanna bnum, gefi mnnunum ykkar a drekka ef eir eru skllttir.


Tvburaljsin mn.

Bestu bloggararnir eru, a mnu mati, eir sem skrifa fr hjartanu. ar nefni g til dmisbloggvinkonur mnar, rRagnheii og Gurnu rnu.

Aldrei g n eftir a komast me trnar ar sem r hafa hlana en tla a skrifa eins og eitteinlgt blogg...... blogga fr hjartanu. Heart

Athugi a a verur bara eitt svona blogg...... og svo heldur bulli fram. Wink

------------------------------------------------

Fyrir 13 rum, var g ltt. tti g fyrir tv yndisleg brn. Fljtlega megngunni dreymdi mig draum. Mig dreymdi a g fr tvr mraskoanir. Ekki hugsai g miki um ennan draum, fyrr en mig dreymdi annan, aeins sar. dreymdi mig a g fkk tvo happadrttisvinninga.

Morguninn eftir ann draum, egar g mtti vinnuna, sagi g vi stelpu sem vann me mr:

"Ef a g geng me tvbura, er g berdreymin". essu kastai g fram hlfkringi, ar sem a hafi ekki, eina mntu, hvarfla a mr a g gti tt tvbura. Engir tvburar ttinni, mr vitanlega.

Allnokkru sar fer g fyrstu snarskounina. kom upp mynd af tveimur litlum krlum skjnum. tt g hefi tt a vera mjg hissa, var g a samt ekki. Draumarnir stu enn mr. Lur svo megnguna.egar g er komin 20 vikur lei, missi gdlti legvatn.Var g flutt skyndi sjkrahs.Vi skoun kom ljs a gat var komi annan belginn.Mr var tj a litlar lkur vru a megangan myndi takast, ar sem algengt vri a fing fri af sta fljtlega eftir svona legvatnsmissi.

Vi tk sptalalega. tvr vikur l g Akranesi en var san flutt til Reykjavkur, megngudeild Landsptalans.ar l g nstu vikurnar. Hver vika sem lei, var sem Gus gjf fyrir mig. Hver einasta vika, hver einasti dagur, taldi. Lfslkur barnanna jukust. Eftir 26 vikna megngu,gfu lknarnir mr veika von. Meiri vonir eftir 27 vikur og eftir 28 vikur voru lknarnir farnir a brosa til mn. Lkurnar ornar tluvert gar.Allan tmann var g viss um a etta fri vel. Draumarnir !

29. viku fr fing af sta. Lknarnir gfu mr dripp, til a reyna a stva finguna.Slarhringurinn sem eftir kom, er einn slkamlega erfiasti, sem g hef lifa. A fa barnundir venjulegum kringumstum, finnst mr eiginlega frekar lti ml. A vera me hrar, sem eru stvaarme lyfjum, verkar eins og ein str samfelld hr. slarhring var g mesamfelldar hrar og ofan a kom ttinnum brnin mn. Loks gafst g upp og sagi lknunum a g gti ekki meira.Bara gat ekki teki meiri srsauka. Stlkurnar mnar fddust me 8 mntna millibili a kvldi.

r voru strax teknar fr mr og hlaupi me r burtu. Eftir, a v er mr virtist ratma, komlknirinn til mn. Hann sagi mr a v miur vri nnur dttirin a deyja en gu frttirnar vru r, a hin stlkanfkk 9 einkunn. 9 einkunn ir 90% lfslkur. San spuri hann hvort vi vildum sj dtturina sem vri a fara ?

Hvernig svarar maur svona spurningu ? essari stundu var g rreytt eftir tk heilan slarhring. g man a hugsanirnarflugu um kollinn mr. Var g tilbin essa lfsreynslu. Gat g horft barni mitt deyja ? Lknirinn hjlpai mr. Hann sagist tla a koma me hana og svo hvarf hann fram.

egar eir rlluu barninu inn stofuna, var hn enn a taka sustu andkfin. a var hrilegt a geta ekki hjlpa henni. etta var lfsreynsla sem markai mig vilangt. Ljsmyndir voru teknar af henni og hn kvdd af niurbrotnum foreldrum.

Lknar og hjkrunarflk sgu vi okkur essa undarlegu setningu: "g samhryggist og til hamingju".

Tilfinningar mnar voru frosnar. g grt ekki og g var ekki gl. Bara steinfrosin. Augnablik fkk g a sj hina dtturina kassa gjrgslu barnasptalans. r voru lkar systurnar en bar svo fallegar. Rmlega 4 merkur hvor en samt svo svipmiklar og "tilbnar".

Daginn eftir var g enn tilfinningalega frosin. g man a g hafi sjlf hyggjur af vibrgum mnum. Hva var a mr ? g var a missa barni mitt og g grt ekki. Sdegis ann dag kom yfirlknirinn til mn. Hann brosti og sagi a s litla spjarai sig vel. brustu hj mr allar gttir og g grt lengi, lengi.

Nstu tveir dagar voru mjg sveiflukenndir hj mr. mist grt g ea gladdist. Grt yfirdtturinni sem g missti og gladdist yfir dtturinni sem g tti. Lngum stundum sat g yfir kassanum og horfi dtturina. Langai svo ofboslega a halda henni en a var ekki hgt. Ef hn grt kassanum, grt g fyrir utan kassann. g gat bara haldi litlu hendina hennar.

N vk g aftur a megngunni. egar g hafi legi sex vikur samfellt bakinu, fr g a f verk nra. g hafi lti geta hreyft mig legunni, v ef g fri mig hliina, fann g a legvatnilak. ar sem a var lfsspursml fyrir barni a hafa legvatn, var g a liggja nnast eingngu bakinu allan tmann. Verkurinn nra var meiri og g ba lkni a athuga mig. Hann setti mig nrnasnar en a kom ekkert t r v. var ekki meira gert. Hjkrunarkonurnar vorkenndu mr a finna svona til og sendu mr nuddkonu. Hn nuddai nrann en allt kom fyrir ekki. g var drulluaum.

Tveimur dgum eftir finguna, tek g eftir v, egar g er a koma af Barnadeildinni,a fturinn er orinn tvfaldur. g hringi bjllunni og bendi hjkrunarkonu afmyndaan ftinn. Hn segist tla a lta vita af essu. San er ekki meira gert. Hugur minn var allur hj dtturinni og g var auk ess dofin af atburum liinna daga svo g hafi minnstar hyggjur af sjlfri mr.

Fjrum dgum eftir fingu dtranna seig enn meira gfuhliina. Dttir mn kassanum tti ori erfitt me andardrtt og allir mlar fru vitlausar ttir. Srefnismagn bli minnkai skv. mlunum og hn tti sfellt erfiara. etta kvld d hn lka.

g fkk hana fyrst fangi egar hn vardin. a varsrara en hgt er a lsa. Brjstin mn full af mjlk ogbar dturnardnar. Vi tkum langan tma a kveja hana. Mr tti vnt um a ein hjkrunarkonan deildinni grt lka yfir dttur minni.

Aeins ein pnultil ljsglta var mnum huga, sar etta kvld. g var leiinni heim til hinna barnanna minna. tgrtin klddi g mig ftin mn og gekk af sta t ganginn. var kalla mig. "Heyru, vi ttum eftir a skoa r ftinn".Nst var g send hinn endann sptalanum, niur allan ganginn. Vi skoun kom ljs a g var me stran bltappa aal nra.Afleiing af langri legu, auk ess sem frskum konum er mun httara a f tappa en rum.

Eftir essa niurstu,var mr sagt a setjast hjlastl og svo var aftur keyrt fingardeildina og g httu upp rm og sett blynningu . Nsti slarhringur myndi skera r um hvort tappinn fri af sta ea ekki.Fri lungun og lkurnar fyrir mig 50/50. essari stundu var mr nstum v sama hva um mig yri.

Nstu daga l g grnu klsetti fingardeildinni. a var eina einkastofan sem til var. a slapp svosem til mean g l ar. a var miklu verra egar ggat fari aftur stj. Ofboslega var erfitt a fara fram gang og sj allar glu, nbkuu murnar me brnin sn. Nei, g vildi helst bara vera inni ljtagrnaklsettinu.

g fkk a skreppa t dagparttil a vera vi kistulagningu dtra minna. Athfn ar sem eingngu voru vistaddir foreldrar, systkini, presturog einn flautuleikari sem spilai fyrir okkur Ave Maria.

----------------------------------------

N eru liin rmtlf r san.

Fljtlega eftir missinn, kva g a etta yri a hafa tilgang. g bara bj til tilgang.Gerist styrktarforeldristlku Kashastan sem var fdd sama r og hef styrkt hana san. Einnighringdi g Ingibjrgu Plmadttur, verandi heilbrigisrherra og ba hana vinsamlegast a leirtta fingarorlof fyrir tvburaforeldra. Fingarorlof eim tma var 3 mnuir fyrir eitt barn og 4 mnuir fyrir tvbura. Mr fannst a mjg rttltt og vildi ekki a tvburaforeldrar framtarinnar byggju vi a. Hn var sammla mrogleirtti etta mjgfljtt. arme var kominn EINHVER tilgangur og a hjlpai mr.

----------------------------------------

a sem mig langar mest a koma framfri me essari frslu er etta:

a koma upp au tilvik lfinu a maur hefur ekkert val. En.... maur getur alltaf vali hvernig maur bregst vi erfileikunum. Erfileikar styrkja flk og roska.g ver alltaf akklt fyrir ann roska sem g laist arna, tt g sakni alltaflitlu ljsanna sem g fkk ekki a hafa hj mr lfinu.

g hefi aldrei vilja missa af essum litla tma sem vi ttum saman.

---------------------------------------

Tveimur mnuum eftir finguna, var gltt aftur. a tti g ekki a vera, samkvmt fyrirmlum fr lknunum en agerist.... til allrar hamingju. g sprautai mig me blynningarlyfjum megngunni.

Ltil, falleg dttir fddist mrellefu mnuum eftir a g missti tvburana.

Hlfu ri eftir missinn mikla, fr hmorinn a ggjast gegn hj mr aftur.

g sagi: "rj brn einu ri. Tryggingastofnun heldur rugglega a g s kanna".


Nsta sa

Um bloggi

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahlfi

Alltaf Toppnum....

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Aprl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband