Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Ntt logo.

Loksins, loksins er essi sa komin me sitt eigi LOGO.

a er a vsu frekar illa fengi. g stal v fr einhverjum Fullum sem stal v fr rum bloggara og g hef satt a segja ekki hugmynd um hvort hann stal v lka.

En hinga er a komi.

etta er dlti stl vimerki sparisjanna eins og i sji.... alveg eins svona fjgur eitthva:

Sparisjur Mrasslu:

logo18

Sparisjur grnista:

d778a6b98c0541c4f9183c14c52e5ef7


Hver er etta ?

Ef a etta er g Shocking

og etta er Ragnheiur Kissing

og etta er Brattur InLove

og etta er orsteinn Valur Cool

og etta er Halldr W00t

og etta erJn Steinar Smile

og etta erHelena Joyful

og etta er Gunnar Helgi Sideways

og etta er Lra Hanna Wink

Hver er etta ? Ninja ????????

.

.

.

image021


Fari a bauka vi a ba til bauka.

minning til bloggvina me tattoo.

.

Eftir rjr vikur, ann 15. mars nstkomandi,tlum vi a hittastog etja kappi norsku Rommi. Smile Jabbedbabbedd.

Verlaun vera a sjlfsgu veitt fyrir alla frammistu, jafnvel alslkustu. Brattur dmari og Halldr yfirdmari munusj til ess a keppnin veri drengileg og stlkuleg. Whistling

Fari er fram a keppendur mti me heimatilbinn sparibauk og m hann vera hvaa formi sem hugmyndaflug framleienda leyfir.

Hr komaeinhverjar hugmyndir:

4pigs
clown-fish-stuffed-beanbag-f1617

1164718693752

Doll

c_documents_and_settings_anna_desktop_myndir_ofl_my_documents_myndir_barcelona2_20058


essi er spennandi.

...Af hverju var skjaldbakan fljtari en Brattur vinur minn, t bakari morgun ??? Gasp

.

BTSide

.


a er pki pkanum mnum.

essi texti hefur veri a bgglast mr undanfari:

Er g kem heim Bardal
bur mn brarval
g veit a verur svaka part.
B g llum r sveitinni
langmmu heillinni Pinch
a mun vera veislunni margt .

.

etta rmar ekkien a er lka erfitt abja langmmu heitinni.. nnast mgulegt.
v ggglai g textann og fkk hann allt ruvsi:

.

Er g kem heim Bardal
bur mn brarval
og g veit a verur svaka part
B g llum r sveitinni,
langmmu heitinni
myndi ykja veislunni margt .

.

Langamma var semsagt aldrei boin parti. Pouty

-----------------------------------------------------------------------------------------

Ps. Pkinn vildi ekki ori "ggglai" og kom me breytingatillgurnar:

ggglai
glglai
gmglai
guglai
kgglai
mgglai
rgglai
sgglai

Getur einhver tskrt hva essi or a ? Shocking


Kattarmyndin.

mnu skuheimili voru alltaf kettir. Oftast tvr lur en fjldinnfr einu sinni upp fimmtnkisur, egar bar lurnar gutu sama tma, eftir a r hfu hitt sjarmr sveitarinnar laun.

v goti kom einn kettlingurinn heiminn, n rfu. Hann var me sentimeters stubb aftan sr og g veit ekki hva helst a kalla svoleiis. Kttur me bt ? Woundering

vi essa kattar var hin vintralegasta. Hann var gefinn a htel Bum, eftir a g hafi "presentera" fyrir eim hversu hagkvmt vri a eiga rfulausan ktt. veturna, vondum byljum, egar hleypa urfti kisa t a pissa, var hgt aloka hurinnium lei og rassinn var kominn t..... urfti ekkert a ba eftir a skotti fri lka. Whistling

htel Bum var v mrg r rfulaus kisa, semundi srvi leik og leik og lifi eins og drottning.

.

queenCrown


g hugsai bara ekki svo langt.

a er veri a byggja ntt hs gtunni.... bakvi mitt sk. Um verki sr eitthvert ltt ekkt fyrirtki, ekki han. Eftir a eir voru bnir a fylla upp lina og byggja grunn, fr a myndast hin myndarlegasta tjrn milli okkar. fyrradag tk sonur minn eftir v a karlinn, sem er forsvari fyrir etta verk, var a handmoka skur.... r tjrninni myndarleguog niur bakgarinn hj okkur. Hann vildi losna vi vatni af v a gluggarnir hans voru komnir kaf og fannst hann gnarsniugur ef hann sendi tjrnina einfaldlegabeint yfir nsta gar...

Hr koma myndir sem teknar voru eftir a bi var a stfla rennuna - en hafi lkur tifa ltt um ma steina, niur garinn minn og ar var allt floti.

.

020

.

Ef vel er a g, sst dkk rnd nest fyllingunni sem snir hvaa vatnsmagni karlskunkurinn ni a fleyta yfir til mn. g fr a sjlfsgu t og rddi vi kaua. g spuri hann hva honum gengi eiginlega til.... hvort hann hldi a hann gti skkt timburhsinu mnu vatn, eins og ekkert vri ?

Hann var ekki gfulegur svipinn egar hann sagi essa gullvgu setningu:

"g hugsai bara ekki svo langt".

Akkrat.... menn grafa rennu til a losa sig vi vatn en hugsa ekki um a hvert vatni fer.

tli hann setji aki , ur en veggirnir rsa ? GetLost


Tryggingasjur banka og sparisja.

.

Heyrst hefur a bankar og sparisjir gtu hugsanlega ori gjaldrota nstu misserum.

Sparisjur grnista og ngrennis hyggst bregast vi essum tindum.

Grunnurinn a gum rekstri, er a vera vallt undan sinni samt... vera frumkvull.... vera skapandi og sna gott fordmi.

a kemur v ekki til nokkurra greina a Sparisjur grnista og ngrennis rlli hausinn, ssvona, eftir hinum bankastofnununum. nei !

Sparisjur grnista og ngrennis er alltaf feti, ef ekkimrgum metrum,framar.

.

ceramic_pig

.

Sparisjur grnista og ngrennis lsir sig hr me gjaldrota. LoL


Breyttu til.

Viltu vera eins og allir hinir.... ea viltu reyna eitthva ntt og skemmtilegt ?

Ok,leibeiningar fyrir sem ora;

Valhoppau inn eldhs og skrfau ar fr kalda vatninu.

Dansau svo til baka og lttu sem takir ekki eftir furusvipnum ru heimilisflki.

Ef mtir kettinum, hvstu hann. Almennilega. W00t

Dancing-Kittens-807

Sittu smstund vi skjinn og brostu. Smile

N er kalda vatni ori vel kalt svo arft a fara aftur inn eldhs.

Valhoppau aftur.

Fu r fullt vatnsglas og drekktu a botn.

Dansau svo til baka og ef mtir einhverjum, rfur vikomandi sm sveiflu.

Er ekki lfi skemmtilegra svona ? Wink


Nsta sa

Um bloggi

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahlfi

Alltaf Toppnum....

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Aprl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband