Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

Misheyrn.

 

Páll Óskar er duglegur ađ gefa út diskólög.  

Rétt áđan var veriđ ađ spila, ađ ég held, nýjasta lagiđ hans á Bylgjunni;

♫♫♪♫  Ţađ get´ekk´allir veriđ gorgeus - ţađ get´ekki allir veriđ ţađ  ♪♪♫♫♪

Ég segi viđ bóndann ađ mér finnist ţetta međ skárri lögum Palla en ég er ekkert sérstakur ađdáandi diskólaga í ţađ heila.

Hvađa lag er ţađ, spyr bóndi minn.

"Ţađ geta ekki allir veriđ gorgeus" svara ég.

Ó segir ţá bóndi minn........ég hélt ađ hann syngi  ♫♫  Ţađ get´ ekk´ allir veriđ Ţorbjörn ♪♫.

.

laughing-buddha-maitreya-cybele-la

.

Mér finnst texti bónda míns betri. 


Quiznos

 

Ég verđ ađ viđurkenna ađ stundum man ég ekki hvort ég hef sagt frá tilteknum hlutum á blogginu áđur - eđa hvort ég hef ekki gert ţađ.  Ef ég segi tvisvar frá ţví sama getiđ ţiđ fariđ í rannsóknarvinnu og athugađ hvort frásögnin breytist á milli tímabila og hvort ég sé farin ađ ýkja.  Tounge

Eftirfarandi frásögn er ein af ţeim sem ég ekki man hvort ég hef áđur sagt frá en atburđir gerđust fyrir rúmlega ári síđan:

Sonur minn og félagar hans voru ađ vinna mikiđ á tímabili - daga og nćtur.  Mamma gamla ákvađ ađ létta undir međ ţeim og fćra ţeim eitthvađ matarkyns.

Ég arkađi í sjoppuna (á bílnum) og keypti Quiznos sem ţá var algjör nýjung á mínum slóđum.  Pantađi ţrjá báta en sá síđar, ţegar pöntunin var lögđ á borđiđ, ađ bátarnir voru í stćrri kantinum.  Nćstum ţví skip.  Wink  Jćja, drengirnir yrđu allavega saddir af ţessum hnullungum, hugsađi ég.

.

quiznos

.

Mćti ég síđan á vinnustađ og kalla á ţá:

Strákar !  Viljiđ ţiđ "kvasínos" ? 

KVASÍNOS, gólađi sonur minn, undrandi og hneykslađur. 

Strákarnir sprungu úr hlátri.  Ég vil eiginlega ekki rćđa ţađ hversu lengi ţeir hlógu.  

-------------

Ţessa dagana hljóma auglýsingar í útvarpinuKvisnos, kvisnos, kvisnos og mér líđur eins og veriđ sé ađ gera grín ađ mér - sem ég kann alls ekki ađ meta.  Whistling

-------------

Ekki er öll vitleysan komin í hús ennţá.  Stuttu eftir ađ ég fćrđi ţeim brauđhleifana, Happy sagđi ég systur minni frá atvikinu.

"Veistu bara hvađ ?  Ég keypti Kvasínos handa strákunum og ţegar ég kom á stađinn, kallađi ég Kvisnos eins og kjáni" !  Og svo hló ég hátt.  


Gáta.

 

Ţađ er orđiđ langt síđan ég bloggađi síđast og í millitíđinni hef ég m.a. dottiđ niđur á viđskiptahugmynd sem getur ekki klikkađ.  Viđ erum ađ tala um krem sem boriđ er á marbletti daglega, vel og vandlega, hćgt og rólega...... og eftir 20 daga eru marblettirnir horfnir !  Trúiđ ţiđ ţví ?  Happy 

Ţađ er hreint međ ólíkindum ađ enginn hafi fundiđ upp marblettafjarlćgirinn fyrr.

 

Krem_corba_od_graska 

.   

Ađ öđru, ţví ég vil síđur grobba mig ţótt ég finni upp eitthvađ sem enginn hefur fundiđ upp  Cool:

Í morgun fór ég í bakaríiđ.

Ţar heilsađi ég persónu.

Hvađa persónu heilsađi ég ?

Vísbendingaspurningum svarađ.

.

unknown_user


Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband