Stađarskáli.

180px-Organic_Heinz_Tomato_Ketchup

Einu sinni ţegar ég var ađ koma úr Laufskálarétt ásamt samferđafólki, stoppuđum viđ í Stađarskála til ađ fá okkur snćđing.  Ţetta var á sunnudegi eftir stanslausa gleđihátíđ alla helgina.  Ánćgt fólk en ţreytt og ţvćlt. 

Í matinn voru hamborgari og franskar.

Ég gekk ađ skenknum og náđi mér í hnífapör, salt og tómatsósu.

Eins og allir vita, kemur tómatsósan sjaldnast međ góđu úr flöskunum.  

Smá verkfrćđikunnátta dugir...... hrista flöskuna áđur en hún er opnuđ og ţá rennur sósan ljúflega á diskinn.

Ţađ gerđi ég ţarna í Stađarskála en var á sama tíma ađ spjalla viđ ferđafélagana.  Stóđ á miđju gólfi og hristi flöskuna eins og mér vćri borgađ fyrir ţađ.

Skildi ekki af hverju ţau ćptu. FootinMouth

Tappinn hafđi veriđ laus.

Salurinn leit út eins og eftir mikiđ blóđbađ.  Ég hafđi hrist alla sósuna úr flöskunni.  Ţađ var tómatsósa á gólfi, veggjum, borđum og stólum. Blush

 

Úps !  Smile 

 

fyr_hunathing

Stađarskáli á góđum degi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gíslína Erlendsdóttir

Sósusullari og bullari.  Palla tókst ţetta sama einu sinni ţegar viđ vorum nýbyrjđ saman, gusađi tómatsósu yfir allt eldhúsiđ og mér fannst ţađ ekki fyndiđ...honum fannst ţađ.

Gíslína Erlendsdóttir, 2.6.2007 kl. 10:27

2 identicon

Ţađ er sennilega út af svona uppákomum sem tómatsósan er nú komin í plastflöskur sem má kreista ; )

Bryndís (IP-tala skráđ) 2.6.2007 kl. 16:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 342859

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband